Vikan


Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 35

Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 35
Fimm minútur með ™ WILLY BREINHOLST AÐ KLÍFA HILTON HÓTEL Tavish og Douggie McGregor þeir félagar voru komnir alla leið og þeir bjuggu á 88. hæð á upp á 77. hæð uppgötvaði einn Hilton hótelinu í New York þeirra að þeir höfðu gleymt þegar dálítið skelfilegt kom fyrir. lyklinum að hótelherberginu niðri í afgreiðslunni! — Vertu nú ekki að þessu, stundi Sandy sem var að niður- lotum kominn, þú ætlaðir að segja okkur reglulega hryllings- sögu en þetta... — Bíddu hægur félagi, það var nefnilega þannig að þegar aftur gleymdum við gjörsamlega að telja tröppurnar. Þrátt fyrir að hægt gengi náðum við um síðir 65 hæða markinu. — Púha, stundi Sandy og lét fallast á eina af þessum mörgu tröppum á Hilton hótelinu. Þetta er erfiðara en ég bjóst við, ég held að hjartað þoli ekki þetta álag. Ég get ekki meira, kæru vinir, haldið þið bara áfram, ég verð hér eftir í nótt og reyni að halda á mér hita við kertaljósið. Haldið þið áfram að klífa hótelið, það er skárra að tveir okkar noti þetta rándýra her- bergi þá fara peningarnir alla vega ekki alveg í súginn. — Við hjálpum þér við að komast upp þessar fáu hæðir sem eftir eru, bauð Hector af hreinni hjartagæsku. — Kemur ekki til mála, svaraði Sandy að bragði, ég ætla ekki að verða einhver byrði á ykkur, næg eru vandræðin samt. Við erum búnir að borga fyrir herbergið, ljós eða ekki ljós, notað eða ónotað, við borgum hvort eð er. Einhverjir okkar verða að komast upp og nota herbergið. Hugsið ekki um mig. — Taktu þig nú saman i andlitinu, hélt Hector áfram, það eru bara 23 hæðir eftir og nú ætlar Douggie að segja okkur hryllingssögurnar sínar þannig sögunum sínum og við þrömmuðum upp á við. Sumar sögurnar höfðum við heyrt áður en þó voru nokkrar nýjar inn á milli sem gerðu það að verkum að við gleymdum að telja tröpp- urnar. Áður en við vissum af var fyrsti áfangi, 35 hæðir, að baki. Þá settumst við á tröppuenda og blésum mestu mæðinni út í myrkrið. En stoppið var stutt og áfram var haldið. Sandy byrjaði að segja skota- brandarana sína og þó við hefðum heyrt hvern einn og einasta áður þá var frásagnar- máti hans svo skemmtilegur að að síðasti spottinn ætti að verða auðveldur. Við þetta lét Sandy segjast og áfram klifum við hótelið i þunnu lofti nær skýjum en jörð. — Þið verðið að fyrirgefa þótt fyrsta hryllingssagan sé ekki sú skemmtilegasta sem þið hafið heyrt, púha . . , en söguna verðið þið að fá. Sjáið nú til, einu sinni voru þrir góðir vinir, þeir Sandy McLeod, Hector Mc- 39. tbl. Vikan 35 '."í'i'JU'MHr sk ry-:mw xxrnri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.