Vikan


Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 2
40. tbl. 41. árg. 4. október 1979. Vi*rð kr. 850. (íRKlNAR OG VIÐTÖl.: 2 Burt með stressið — nrein um athyulisverðar aðferðir sent beitt er (■ejjn skaðvaldinum niikla, stress- inu, í sænskum fvrirtækjum. 4 Hausttískan II. — Fcitlágin en falleg — heitir seinni hluti greinar Jóhönnu Þráinsdóttur blaðantanns um hausttískuna í Ne» York, frá Kleanor Lambert Inc. i Nevv Ynrk. 16 l.istmunahúsið — viðtöl við Ivu aðalleikarana í hinmn spennandi sjónvarpsþáttum sem nú eru sýndir í íslcnska sjónvarpinu. 20 Jónas Kristjánsson skril'ar frá (.rikklandi: Á ítrísku sykurfyllirii. ,tl Grein Sipurðar Sverrissonar iþróttafréttamanns l)B um 1. deildar lið Fll í handknattleik og i opnu hlaðsins er veggspjald af liðinu. )6 Vikan og Ncytendasamtökin: Áður en hann snjóar — fyrir alvöru — allt um vetrarundirhúning bilsins. 40 Börnin og við — þáttur Guðfinnu Kydal: Spurningar og svör við kynferðismálum. 50 Undarleg atvik cftir Ævar R. Kvaran: Framliðinn vlsar á fólgið fé. SÖGIIR: 12 Smásaga: Seint fyrnast fornar ástir — cftir Vigdis Stokkclien. 22 l.eyndardómár gamla klaustursins 10. hluli framhaldssögti eftir Rhonu l ren. 54 Willv Breinholst — Köflótti ^ebra- hésturinn. 44 llvers vegna inorð — 6. hluti fratnhaidssögu eftir Margarete Yorke. ÝMISI FGT: 10 Sjonvarpsstjörnur valda því að veojulegt fólk virðist hallærislegt. 28 Blár fugl. 48 I hlhús Vikunnar og Klúhhur matreiðsliimeistara: Koníakfylltur kjúklingur. VIKAN Ulgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Petnrssjiy Blaðamenn. Borghildur Anna Jóns dóttir. I:irikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. I.jósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 12, auglýsingar. afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 850 kr. Áskriftarvcrö kr. 3000 pr. mánuð. kr. 9000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega. eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjald dagar: Nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 40. tbl. Svíar spyrna við fótum og viija kosta töíuverðu tii: BURT MEÐ STRESSIÐ! Andrés Andrésson, 47 ára gamall Svíi, sem starfar á skrif- stofum stórfyrirtækisins Saab Scania, tekur græna stimpil- kortið sitt úr stimpilklukkurekk- anum og stimplar sig inn. Hann er að stimpla sig inn í annað skiptið þennan dag, en nú í allt öðrum tilgangi. Andrés veit að núna er honum ætlað að rækja mun erfiðara hlutverk en nokkurn tíma hefur komið til tals að hann gerði við skrif- borðið sitt daglega. Og þar ofan á bætist að hann fær ekki krónu fyrir það. Saab Scania fyrirtækið hefur nefnilega tekið upp á því að láta allt starfsfólk sitt, hvort sem það vinnur erfiðisvinnu eða við skrifborð, trimma og stunda líkamsæfingar tvisvar á dag, í hádeginu og svo eftir að vinnu lýkur. Hvað Andrés varðar hefur þetta gefist vel. Hann er steinhættur að fá þennan hræðilega höfuðverk sem hrjáði hann hér áður fyrr og nýrna- steinarnir virðast vera horfnir. Starfsmenn fyrirtækisins eru látnir hlaupa, hoppa og gera staðbundnar æfingar, hvort sem þeim líkar betur eða verr, en flestir þeirra hafa litið sem ekkert hreyft sig árum saman. Sérfræðingur fyrirtækisins í heilsurækt segir: — Flest starfs- „Mér finnst ég vera 20 árum yngri,” segir Andrés. „Ég var orðinn vanur því að vera með glymjandi höfuðverk alla mánu- dagsmorgna, ég gerði mér ekki grein fyrir því hversu stressaður ég varð í vinnunni.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.