Vikan


Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 18

Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 18
rússneskur njósnari í sjónvarps- þáttunum The Sandbaggers og aukahlutverk í hinum vinsælu glæpaþáttum, The WYY Man. Eftir það fékk hún lengi vel ekkert hlutverk og gerðist þá einkaritari Peters O’Toole. Hann vann þá m.a. að myndinni Zululand. — Þetta var áhugaverð vinna fyrir afar fjölhæfan mann, segir hún. — Hann er töfrandi persónuleiki. En svo fékk hún aðalhlut- verkið í Listmunahúsinu. Hún játar að það hafi leitt til áhuga hennar á listmunum sem hún vissi lítið um áður. Meðan á upptöku þáttanna stóð gaf blaðið TV Times henni 200 pund til að eyða á raunveru- legu uppboði. — Ég sleppti alveg fram af mér beislinu, segir hún. — Ég keypti jaðestyttu sem kostaði 185 pund og silfurdisk og þurfti þar með að bæta 81 pundi við af eigin fé. Söruh fannst gaman að leika Helenu Caradus. Og henni fannst þær eiga margt sameigin- legt. — Hún er afar mannleg og undir köldu yfirborðinu búa heitar tilfinningar. Hún á sér líka prakkarahlið sem fær sjaldan að njóta sín. Og það er afar auðvelt að særa hana. Sjálf er ég líka mjög tilfinningarík. Vinir mínir segja að það sé mjög heimskulegt af mér að láta svo mjög stjómast af tilfinningum Uppboð I fullutn gangi. SARA Framh. afbls. 16. öðrum listgreinum og fór til Rómar til að stunda söngnám. En mest langaði hana til að verða leikkona. Þegar hún var að bollaleggja um framtíðina ráðlagði systir hennar, Jane, henni að taía við Róbert frænda sinn, en hann er enginn annar en hinn virti ieikari, Robert Hardy, sem hefur hlotið heimsfrægð fyrir leik sinn í stórum hlutverkum. Þar á meðal lék hann Albert prins, eiginmann Viktoríu drottningar, í sjónvarpsþáttunum Edward sjöundi. — Fjölskylda okkar er afar fjölmenn, segir Sarah. — Ég hafði löngum dáðst mikið að 18 Vikan 40. tbl. Robert Hardy sem leikara en ég hafði aldrei hugsað um hann sem frænda minn. En hún ákvað samt að hafa samband viðhann. — Hann tók mér afar vel, segir hún. — Hann gaf mér góð ráð og tók mig í tíma þrátt fyrir miklar annir. Ég verð honum ævinlega þakklát fyrir það. Hún fékk aukahlutverk í sjónvarpsþáttunum Space 1999. Fleiri hlutverk fylgdu í kjölfarið, þar á meðal hlutverk í kvikmyndinni International Velvet. — Það hlutverk átti afar vel við mig, segir hún. — Ég lék knapa sem sýndi stökk og systir mín, Jane, lék líka knapa og það er hún sem stekkur fyrir Tatum O’Neal i myndinni. Siðan fékk hún hlutverk sem Lionel (Anthony Smee), Helena (Sarah Bullen) og Victor (Robert Grange) á götu i Chester.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.