Vikan


Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 28
I I 1/2 kg rækjur 1 dós rauður kavíar 1 dós svartur kavíar 1 dós kræklingar 100 gr sveppir 2 stk. avocado sítrónubátar salatblöð (helst icebergsalat) Sósa: 1 1/2 dl mæjones 1 1/2 matsk. chilisósa 1/2 dl rjómi 1 tsk. koníak 1/2 hökkuð rauð paprika Blandið saman mæjonesi, chili- sósu, rjóma, koníaki og hakkaðri papriku. Látið sósuna kólna vel í ísskáp. Skolið rækjurnar, látið renna af kræklingunum. Skerið salatblöð- in í ræmur og leggið þau á disk- inn. Hreinsið sveppina og dreyp- ið sítrónusafa yfir þá. Skiptið avocadoávöxtunum í tvennt, fjarlægið kjarnann og fyllið með sósunni. Raðið þessu öllu smekklega á fatið eða diskinn, sem þið berið fram á, og berið brauð og smjör með, ásamt góðu þurru hvítvíni eða rósavíni. Héðutf forréttur og fljétivgadur (Fyrir 4) Nrur umflr h«Hr1 súkkulaðibrftð Hér er einn fljótlegur eftir- iéttur. Þú tekur dós af perum, lætur vökvann renna vel af og hvolfir perunum á eldfast mót eða fat. Ofan á hverja peru leggur þú eina sneið af pipar- myntusúkkulaði, „After eight” er best. Þú bregður fatinu í heitan ofn og lætur það vera inni þar til súkkulaðið er tekið að bráðna. Þetta tekur ekki nema 5 mínútur og eftirréttur- inn er tilbúinn. ískaldur rjómi er borinn með. Eins er hægt að setja perurnar á tertubotn og súkkulaðið ofan á. Það er síðan hitað í ofni á sama hátt og áður er sagt, og þú hefur þarna hina prýðilegustu, bragðgóðu tertu að bjóða upp á. - Nr hollustudrykkir Vítamín fáum við næstum aldrei nóg af, en við þurfum ekki endilega að einblína á „græna drykki” í þvi sambandi. Hér er uppskrift að þremur hollustudrykkjum. Ságuli: Þeytið eggjarauðu með 2 tsk. sykri og hrærið safa úr 2 appelsínum og 1/2 sítrónu út í. Sáheiti: Hrærið 1 matskeið af hunangi í 1 dl af sjóðandi vatni og bætið safa af 2 appelsínum í. Sá með hitaeiningunum: 5 dl mjólk skal þeyta saman við 1/2 dl af muldum ísmolum, rifið hýði af 1 appelsínu, safa úr 4 appelsínum og 1/2 dl sykur. Skreytt með þeyttum ijóma. 28 Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.