Vikan


Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 35

Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 35
Fimm mínútur með ^ WILLY BREINHOLST KÖFLÖTTI ZEBRAHESTURINN — Af því að hér voru saman komnir við borðið 7 ævintýra- menn frá jafnmörgum þjóðum. Það verður gaman að sjá hvernig hver um sig hagar leitinni. Það mun veita okkur áhugaverðar upplýsingar um einkenni hverrar þjóðar. Og þar hafði Withermore ofursti svo sannarlega rétt fyrir sér. Amerikaninn fór rakleiðis og keypti allt sem gat hugsanlega komið að gagni í Afríku- leiðangri: vörubíla, jeppa, þyrlur og báta. Svo lagði hann af stað til frumskóga Afríku undir slagorðinu: Zebrahesturinn skal nást. Þjóðverjinn útvegaði sér allt það lesmál sem prentað hafði verið um zebrahestinn síðast- liðin 500 ár. Síðan settist hann niður og fór svo nákvæmlega í gegnum allar þessar bókmenntir að hann merkti meira að segja minnstu prentvillur út á spáss- íurnar. Hann ætlaði nefnilega að vera alveg viss um hvar hann ætti að byrja að leita áður en hann legði af stað. Frakkinn auglýsti eftir ungum, vel vöxnum einkaritara. Eftir að hafa valið þá kynþokka- fyllstu úr hópi umsækjenda pakkaði hann tannburstanum sínum niður í tösku ásamt hvítum smóking sem mundi koma að góðu gagni í samkvæmislifinu í Nairobi. Því að þar ætlaði hann að hefja leitina að zebrahestinum, hvar svo sem hann nú annars væri niðurkominn. Spánverjinn keypti múlasna ásamt einni dós af hvítri málningu og annarri af svartri. Svo lagði hann af stað ásamt gripum þessum til Afríku á vöruflutningaskipi. ítalinn leitaði upplýsinga um það hjá Withermore ofursta hvort köflóttir zebrahestar gætu verið hættulegir. Eftir að hafa fengið það svar að þeir gætu í rauninni verið til alls vísir hætti hann við þátttöku í keppninni. Skotinn hringdi til allra nær- liggjandi dýragarða til að spyrja hvort þeir ættu ekki gamlan, útslitinn og ónothæfan köflótt- an zebrahest sem hann gæti fengið gegn því að sækja hann sjálfur. Og nú var Daninn einn eftir, því að hann hafði aldrei komist lengra en að næsta bar. — Segið mér, finnst yður ekki timi til kominn að hefjast handa, sagði sir Cecil undrandi þegar hann ætlaði að yfirgefa klúbbinn seint um kvöldið og sá að Daninn var ennþá á barnum. — Jú, sagði Daninn. — Mér fannst bara að mér veitti ekki af nokkrum bjórum. Kannski verður ekki svo auðvelt að fá bjór í Afríku. Hann tæmdi glasið sitt, þurrkaði sér vandlega um munninn og hoppaði niður af barstólnum. Svo lagði hann handlegginn vinalega um axlir iðnjöfursins og horfði fast í augu honum. — Segið mér annars, væruð þér ekki til i að láta mig fá nokkra skildinga fyrirfram?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.