Vikan


Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 41

Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 41
Flestir unglingar velta mikið vöngum yfir kynferðismálum. Það hefur m.a. komið í ljós i bréfaskriftum til Vikunnar. Ungling- ar spyrja fullorðna sjaldnast um þessi mál og fullorðnir eiga yfirleitt erfitt með að tjá sig um þau fordómalaust. Unglingar eru því oft annaðhvort einir með sínar vanga- veltur eða verða að fá upplýsingar frá öðrum unglingum. í eftirfarandi eru gefin spurningar og svör við ýmsum vanga- veltum sern komið hafa í ljós að unglingar hafa um kynferðismál. Spurningar og svör Hvað er sjálfsfróun? Þegar strákar nudda á sér typpið er kallað að þeir „fái það”. Tilfinningin sem kemur er kölluð fullnæging. Ef strákar eru nógu gamlir kemur sæði. Þegar stelpur nudda á sér píkuna, sér- staklega ofarlega geta þær fengið fullnægingu. Er óeðlilegt að fróa sér? Nei, það er alveg eðlilegt. Næstum því allir gera það, þó sérstaklega strákar í byrjun gelgjuskeiðsins. Sumir unglingar fróa sér aldrei. Það er líka eðlilegt. Hve oft má fróa sér áður en það getur talist skaðlegt? Um það eru engar reglur. Sumir gera það oft á dag, sumir nokkrum sinnum í viku og aðrir sjaldnar. Hefur meyjarhaftið verið til frá fæðingu og hvenær rifnar það? Meyjarhaftið er til frá fæðingu. Það rifnar oftast við fyrstu samfarir en getur gert það áður. Taka stúlkur alltaf eftir því þegar meyjarhaftið rifnar? Nei, meyjarhaftið getur verið svo lítið að það rifni ekki en víkki bara út. Getur stúlka notað Tampax ef meyjar- haftiðer ekki rifnað? Já, hjá mörgum stúlkum er meyjarhaftið mjög lítið svo það er hægt að setja Tampax og önnur lik bindi inn í leggöngin. 40. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.