Vikan


Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 3

Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 3
ljósa greín fyrir tilgangi sínum með þessu. Þeir einbeita sér að því að eyðileggja ferðamanna- staði þar sem ágóði af ferðamannastraumi til Spánar er ein af aðaltekjulindum landsins. Síðastliðið ár heimsóttu um 40 milljónir ferðamanna Spán og eyddu þar sem svaraV rúmlega 12 milljörðum þýskra marka. Þeir vita að þeir gælu hvergi hitt á aumari blet^-^Þeir vona að ferðamannastraumurinn stöðv- ist smám saman og þar með tekjur ríkissjóðs. Þeir álíta að erfiðleikar í innanríkismálum færi þá skrefi nær uppfyllingu óska sinna um sjálfstætt verka- mannalýðveldi Baska. Spánska ríkisstjórnin hefur hingað til tekið þessu með stillingu. En hryðjuverkamenn hafa þegar náð tilgangi sínum að nokkru leyti. Ferðamanna- straumurinn í ár var helmingi minni en árið áður og hótelin sem áður voru yfirbókuð standa nú hálftóm. — Margir ferðamanna sem hafa ekið til Spánar á eigin bíl hafa fyllst skelfingu og flýtt sér til baka, segir talsmaður þýsku ferðaskrifstofunnar NUR. Hins vegar flykkist fólk nú til Cote D’Azur og á þessari frönsku strönd er nú frekar talað um vonir til að fá stæði en legu- pláss í sandinum. Fólk hættir á síðustu stundu við leyfisdvöl á Spáni og leitar til annarra sólar- landa. Að vísu er þessi þróun ekki öll ETA að kenna heldur hafa miklar verðhækkanir, auknir þjófnaðir og léleg þjón- usta líka átt sinn þátt í henni. Gamla máltækið um það að sólin skíni jáfnt á réttláta sem rangláta hefur fengið nýja og Sprengja hryðjuverkamanna Baska sprakk í hótelinu Las Palmeras í Fuengirola á Sólarströndinni en áður höfðu allir hótelgestir verið fluttir i burtu. vafasama merkingu á Sólar- ströndinni. Sumarið 79 er á enda en hryðjuverkamenn eru enn samir við sig og enginn treystir sér til að spá neinu um sumarið ’80. Sprengja springur \ i Marbella- ströndinni þar sem hryðjuverka- menn hafa grafið sig niður i sandinn. 41. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.