Vikan


Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 13

Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 13
SKORÐALÍA Eggjasósa Úr þvi aö griskasta súpan cr komin á skrá. erekki úr vegi aðgefa hér uppskrift að griskustu sósunni. það er griskri oliu- sósu (majonesil: Þú mylur 6 hvítlauksgeira. bætir við 2 eggjarauðum. I dl af olífuoliu. dropa fyrir dropa. Þegar þykkt sósunnar er orðin hæfileg. setur þú út i 60 grömm af brauðraspi og 60 grömm af söxuðum möndlum og kryddar svo með heil miklum sitrónusafa og saxaðri stein- selju. Sósan á ekki að skiljast, ef varlega er farið. Og hún er óneitanlega rnun meira spcnnandi en venjulega olíusósa (majonesl. KOKKORETSI Sláturpylsur Við íslendingar erum mikið gefnir fyrir mat, sem útlendingum finnst hræðilegur. svo sem ýmsar tegundir þorramatar. Okkur kann að vera nokkur huggun í að vita. að Grikkir hafa lika sína rétti. sem útlendingar fúlsa við. Hér er einn vel þekktur. sem minnir ofurlitið á islenskt slátur: Þú saxar innmat úr lömbum; hjarta. 'ifur. lungu. nýru. heila og bris. kryddar vel og úðar með sitrónusafa. Þclla þræðir þú upp á grillspjót. Síðan hrcinsar þú garnir og vefur utan um spjótið og grillar loks hægt og lengi. Hvernig væri að reyna þctta einu sinni i staðinn fyrir hefðbundið slátur? Ég ábyrgist þó ekki. að bragðið sé við hæfi allra. Útlendingar eru látnir borða þetta í Grikklandi til að sanna karlmennsku sina og sanngríska hugsun. Allar þessar uppskriftir. scm hér hafa verið raktar. eru valdar með tilliti til þess. að þær megi nota við islcnskar aðstæður. Það er ekki margt. wn' Grikklands farar geta tekið með -*-r heim i farangrinum. Viljunt \ið tifja upp endurniinningar frá einu dásamlegasta landi heims. cr besta hjálpartækið fólgið i að búa til griskan þjóðarrétt og fá þannig dálílið brot af landinu inn i eigin borðstofu. Jónas Kristjánsson 41. tbl. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.