Vikan


Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 28
.í K'-!l : •ín^S Örn gengur lengra og lengra í átt til Víkingshólma. Hann er ekkert að flýta sér. Þó að það verði kaldara með hverjum deginum, þá skartar skógurinn sínum fegurstu haustlitum, gulu, rauðu og gylltu. Erni finnst veðrið ógnvænlegt en vikingarnir fullvissa hann um að það sé oft miklu verra .. . Þeir fá góðan meðbyr yfir höfin. Ferðalag hans tekur enda. Hann langar til að halda á ný til Camelot, en fara nokkur skip í átt til Englands svo seint? „Já," segir Agúar. „Nokkur skip munu reyna að sigla til Ítalíu áður en vetrarstormarnir koma í veg fyrir slíkar áætlanir. Siglingin um firðina er vandasöm og skipin sigla upp að friðsælli strönd til að gera við ýmsar skemmdir. Innfæddir koma með vörur til að selja og örn festir kaup á góðum gæðingi, kveður sæfarana vini sína og leggur af stað land- leiðina til Camelot. Hann er einamana á ferðalaginu. Þorpin eru fá á leiðinni og langt á milli þeirra. Vetur mun skella á um leið og hann nær Camelot. © King Features Syndicate, Inc., 1979. World rights reserved. "Zr\& Nokkrum dögum seinna ríður upp að hlið hans óþekktur riddari. „Ég er Edwin og er á leiðinni til að vinna frægð og frama á vetrarleikunum í Camelot. Eigum við að verða samferða?" í næstu viku: Draumastaður Edwins ---------------------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.