Vikan


Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 8

Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 8
Á Bretlandi, aftur á móti, hefur fisk- flokkun tíðkast lengi og sem dæmi get ég nefnt að þegar vél minni var komið fyrir þar í landi var 6 konum sagt upp störfum. Þær höfðu unnið við fiskflokkun. Ég hef farið með vélina á nokkrar vörusýningar og hefur henni undantekningarlaust verið sýndur mikill áhugi. T.d. komu að máli við mig menn frá ísrael og Indlandi og vildu fá mig til að hanna sams konar vél fyrir agúrkur og banana. Slík vél myndi ganga á sama „prinsippinif nema hvað í stað þess að flokka fisk myndi hún flokka agúrkur og banana. Þörfin er til staðar. Svo hef ég heyrt að pylsugerðarmenn séu farnir að hugsa sinn gang, mismunandi stórar pylsur geta líka verið vandamál og hvers vegna ekki að láta vél um þá flokkun? (Hlær). Sem sagt, þessi vél mín flokkar fiska eftir stærð og sú staðreynd að éf er búsettur í sjávarplássi olli því að ég fann upp fisk- flokkunarvél en ekki einhverja aðra.” Langskóli og áhugi Uppfinningamanninum í Eyjum er ekki fisjað saman. Þrátt fyrir skólagönguleysi sitt er hann fær um að byggja tölvur upp frá grunni. Hráefnið kaupir hann að utan og svo er bara að setja saman. Hvernig fer hann að þessu? „Ég prófa mig áfram og reyni eftir bestu getu að fylgjast með öllum nýjungum í tölvumálum. Þróunin á þessu sviði hefur verið svo hröð hin síðari ár að langskóla- genginn maður í faginu, sem ekki fylgist með frá degi til dags, stendur ekkert betur að vígi en áhugamaðurinn sem er með á nótunum. Ég hef að undanförnu verið með tvo rafmagnsverkfræðinga í vinnu og hafa þeir unnið undir stjórn minni.” En lítum nú ögn nánar á afrekaskrá Halldórs uppfinningamanns. Flestir kannast við hin svokölluðu sjónvarpsspil, en slíkt spil fann Halldór upp á undan öðrum mönnum hér í heimi en fjárskortur kom í veg fyrir að hann kæmi því í fjölda- framleiðslu. Skömmu síðar komu á markaðinn áþekk spil, að vísu tæknilega einfaldari enda er þróunin á tölvusviðinu afskaplega hröð eins og Halldór er alltaf að taka fram, og þar með var sá draumur Eyjabúans unga úr sögunni. Önnur uppfinning Halldórs var kassi sem notaður var í það minnsta í 2 menntaskólum við 8 Vikan 42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.