Vikan


Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 22

Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 22
kimberly fór í gegnum málmmælinn -tansaði þegar hávært hljóð heyrðist. í i \ að nú ég fjarlægði allt sem ég gat l>að er hvaða málmur sem er." sagði kvenvörðurinn rólcga. „Armbönd, ol kabönd. öryggisnælur." Óryggisnælur! F.g lofaði mömmu að , \ .nyndi aldrei — ég veit! Ég er með stnapening i vasanum." „Ef þér vilduð bara koma liérna inn. ungfrú. þá geturn við athugað það." E.n þetta er bara lítill smápeningur. Sjaðu?" Hérna inn." endurtók vörðurinn og iielt upinni hurð inn i lítinn uppljómað ai, klefa. „hað tekurengastund." Richard." sagði Kimberly. „ef eitt itvaðkemur fyrir. viltu þá sjá um vermi reitinn minn." \dams var of upptekinn til þess að -,vara. Einn af öðrum grannskoðuðu verðirnir hvern smáhlut i tækjabúnaði haiis. Og meðan þeir voru að þvi leitaði íinn vörðurinn kunnáttusamlega á iionum sjálfum. „Maður lifandi. þið takið enga aliættu, er það?" spurði Adarns. augljós iegu hrifinn af nákvæmni |x’irra. „Það er okkar verk. herra. öryggis eftirlit.” .Það er gott." Adams myndaði hring ,;ieð vísifingri og þumalfingri sem viður kenningarmerki. „I>vi þegar maður er r.ieð svona fyrirtæki. þá er eins gott að cinhver passi uppá það." Samtalið við (íibson. sem fór fram i vel lýstri og þægilegri en gluggalausri ikrifstofu hans. var blátt áfram og við kiptalegs eðlis. Hann útskýrði fyrir Ix’im i stuttu máli byggingu orkuversins og sagði þeim hvað þau mættu sjá og iivað ekki. „Aðallcga i Oryggisskyni." sagði hann. „Trygging okkar nær ekki lil annarra en starfsmanna á vissum stöðum. likki vegna geislunar. þó vitan lega séu svæði þar sem slikt er stór bættulegt. heldur vegna þungra tækja. mikils hita eða einfaldlega hættunnar á að renna og delta niður málmstiga. Stór hluti starfsemi okkar er ekki að neinu leyti frábrugðinn öðruni þungaiðnaði og við gerum ráð fyrir almennu öryggi." Nú. jæja.” sagði Kimberly. „þegar ég lit yfir listann minn. þá myndi ég segja að |x;tta sé allt í lagi okkar vegna. Ég bjóst ekki við að við mættum kvik inynda aðalkjarnann. Hvern langar svo sem til þess?” „Mig. Ég vildi það." sagði Riehard. „Alveg siðan ég var smástrákur hcfur mig langað til þess að sjá svoleiðis lagað." „Já. og ég vildi að þú - ." „Allt i lagi." sagði Richard og vippaði myndavélinni sinni á öxl sér. „Hvers vegna tökum við ekki aðeins niynd af |x’ssu likani og þið Gibson talið. Kirnber ly ' I>að verður nokkurs konar byrjun.” ,J>að er rétt hjá þér. I>etta likan cr injög greinilegt og við þurfum að út skýra margt. Alntenningur veit ekki baun um |x’tta allt saman." „Okkar fremsta verk.” sagði Gibson. „er að fræða almenning. Fræðsla er það eina sent kemur í veg fyrir ótta og hræðslu." „Kannski við ættum að vera hræddari þvi rneira sem við vituni. hr. Gibson,” sagði Adams. „Og kannski væri best fyrir þig að byrja að snúa filmunni og láta mig urn spurningarnar. hah, Riehard vinur?" greip Kimberly inn i." „Já. allt í lagi. Fyrsta taka." Adants kveikti á skæru Ijósi sem fest var á þri fót. rétti Kimberly hljóðnema og leit i linsuna. „Kimberly Wells. Ég er nú stödd í fundarherbergi Ventana kjarnorkuvers- ins með William Gibson, formælanda California Gas and Electric.” „Ég kann betur við upplýsingastjóri. Kimberly, ef þér er santa." „Ó. auðvitað. Byrjum aftur. Richard." Hún endurtók byrjunina orð rétt og leiðrétti litil hans. „Og nú hr. Gibson — „Kallaðu mig Bill. Kimberly." Kimberly brosti og hélt áfrant. „Bill Gibson ætlar n’ú að segja okkur hvernig þetta furðulega orkuver starfar." „Ég skal reyna að gera það á einfald- an hátt, þvi að í rauninni er þetta einfalt — þáðer að segja i aðalatriðum. Auðvit- að er tæknin flókin, en grundvallarstarf- semin er ekki að neinu leyti frábrugðin öðrum orkuverum. f>etta kjarnorkuver er gert til þess að framleiða rafmagn. Slikt hefur verið gert í niörg ár hér á landi og notuð kol eða olía, jarðgas eða vatnsafl. En hérna notum við úranium sern eldsneyti til framleiðslu á rafmagni. Nú. þetta líkan sern er hér hjá mér sýnir okkur hvernig við förum að þvi. Uh —." Gibson þagnaði og leil upp. „Viltu konia nær líkaninu eða er það allt í lagi þaðan sem þú stendur?" „Nei, nei. þetta er í lagi. Vélin er enn í gangi og þetta kemst allt á myndina. Haltu bara áfram með það sem þú varst aðgera." „Hvað með rnig. Richard?" spurði Kimberly. „Er ég á myndinni eða er hann einn?" „Gibson er einn. Ég skipti svo yfir á þig innan stundar. Áfram með ykkur, myndavélin er í gangi." „Þetta," sagði Gibson og tók litla kúlu upp úr vasa sinum. „er eftirliking af úraniumkúlu. sama stærð. sami litur og sama þyngd og á raunverulegri úraniumkúlu. eins og eru í eldsneytis súlum okkar. Auðvitað er þessi úr plasti, maður gengur ekki um með rammgeisla- virkt efni i buxnavösunum. Nú. þaðeru nákvæmlega 20.000.000 slikar kúlur i súlum úr ryðfriu stáli sem mynda kerið eða kjarnann. Það er hér á líkaninu. Kerið er algjörlega á kafi i vatni. sem er til þess að kæla það. Auk þessara elds neytissúlna eru aðrar súlur úr ryðfriu stáli sem kallaðar eru stjórnsúlur. Og þær súlur stjórna reyndar endurkasti kjarnorkunnar. Þær hraða henni eða seinka. Þaö sem gerist er það að þcgar KJARNA I.IEIOSI.A Tll. KÍNA kerið er sett af stað, sett á línuna. eins og við köllum það. þá byrjar keðiuverkun i kjarnorkunni sem orsakar ógurlegan hita. Eftir því sem hitinn hækkar þá er hitastiginu stjórnað með stjórnsúlunum. En markmiðið er að nota hitann til þess að sjóða vatnið til þess að ntynda gufu, sem knýr túrbinuna sem snýr rafaln- um. sem framleiðir rafmagn — svo þú getir kveikt á sjónvarpinu eða ristað þér brauðsneið eða hvað sem er. Svona ein- falt er það nú." Gibson leit upp. „Þakka þér fyrir," Kimberly brosti. „nytsama kynningu.” Hún leit til Richards. „F.r þetta nóg, eða viltu rneira?" „f>etta er stórfint." sagði Richard. „Ég ætla bara að færa Ijósið til svo að við getum fengið mynd af þér.” Hann söng nteðsjálfum sér. Gibson færði sig frá. „Uh. Kimberly. ef þið þurfið ekki á mér að halda í nokkr- ar minútur, þá þarf ég að sinna svolitlu á skrifstofunni niinni. Ég kem svo aftur rneð hjálma." „Gott. Ó, Bill — gerðu það fyrir ntig að hafa hann ekki rauðan." „Hvítan þá?" „Stórfint.” „Hafðu minn jarðarberjalitan,” sagði Richard. Hann horfði inn i myndavélina sína og gaf Kimberly merki. „Allt i lagi, vinan, santa stelling og áðan. Ég ætla að taka myndir af viðbrögðum þinum. Horfðu á líkanið." „Já, allt i lagi. Það er bara augnalitur- inn.” Kimberly virti sjálfa sig fyrir sér i litlum spegli. „Í guðs bænum. Erum við að taka fréttamynd eða erum við i boði i Vegas? Þarftu endilega að vera að þessu snyrti vörufikti?" „Já. svo sannarlega." sagði Kimberly rólega. Hún leit ekki af speglinunt og lappaði upp á málninguna. „t>egi þú bara og leyfðu mér að taka mig saman i andlitinu." „Útlitið,” stundi Richard. „Trúðu mér. Útlit þitt er hrífandi. Ef þú setur meiri skugga undir glyrnurnar þá litur þú út eins og ofurkvendið. Viltu leggja þetta frá þér. Kimberly — gott. gott. nú byrjum við. Af stað. Þú ert að hlusta á Gibson. Stórfint. Stórfínt. Já, já, þú hlustar á hann, kinkar kolli. samþykkir. meðan hann slær ryki i augun á þér og öllum þeint sem borga fyrir þetta rusl og það er gott. kinkaðu kolli, hlustaðu — og öll litlu ófæddu börnin sem eiga eftir að fæðast með hendur eins og hamstrar og þrjár nasir. vegna þess að þessi óhreinindi eru i andrúmsloftinu, já. mjög áhugavert. Ég sé að þú hefur áhuga. góða, ekki satt? Það sem við höfum hér fyrir framan okkur er útrým- ingarvaldur mannkyns og þú kinkar kolli og samþykkir. og hvern fjárann ætla þeir að gera við úrgangsefnin? Geyma þau neðansjávar i tuttugu og fimm þús- und ár? Ertu reiðubúin — Gibson kom aftur með nokkra plast- hjálma. „Allt i lagi, Richard," kallaði Kimberly nokkuð höstuglega. „Þetta er nóg. Ég held að þetta sé allt." „Hæ. biddu, þetta er ekki nóg,” mót- mælti Richard og elti hana með mynda 22 Vikan 42- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.