Vikan


Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 29

Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 29
tehetta er búin til lúr fileruðum smádúk. Froðu- gúmmí er klippt til í tveimur stykkjum, límt saman á hliðunum og að ofan með góðu lími. Fóðrað með efni og dúkur- inn látinn á réttuna, hafið ca 12 sm fald á dúknum. Ekki er amalegt að hafa fallegan eggjahitara á morgunverðar- borðinu. Þessi er saumaður úr bláu efni og skreyttur með dúllu nr HúV Vatnsdeigsbollur eru oftast bornar fram með rjóma og sultu en sjálf hefi ég borið þær fram með sveppa- eða aspasjafningi sem er mjög gott. Einnig hefi ég bakað tvöfalda uppskrift að svona bollum. haft þær mjög litlar og fryst þær síðan. Þær missa ekki bragð við frystingu og afar handhægt að grípa til þeirra ef manni liggur á. Þá má fylla þær með ostakremi úr einhverjum af þeim prýðilegu smurostum sent fást og eru þær mjög bragðgóðar þannig með góðu víni. Geta þær vel komið í stað venjulegra ídýfa og „snakks” sem oftast er borið fram með vínblöndu. Uppskrift: 125 gr hveiti lOOgrsmjörlíki 2 dl vatn salt 3-4 egg eftir stærð. Smjörlíkið og vatnið er hitað í potti. Hveitinu bætt i, saltað. Kælt örlítið og eggin þeytt vand- lega saman við eitt og eitt í senn. Gættu þess að hræra deigið létt þvi nauðsynlegt er að það sé dálítið loftkennt. Áríðandi er að opna ekki ofninn fyrstu 20 mínútur bakstursins vegna þess að þá falla bollumar saman. Bollurnar eru bakaðar eftir ca 30 mín. séu þær i venjulegri stærð eti fyrr séu þær htlar. íslensk værðarvoð í rúmteppi Þessa mynd rakst ég á í erlendu blaði. Myndin sýnir íslenska værðarvoð, sem notuð er sem rúmteppi og sýnist mér það hið fínasta teppi. í umsögn um teppið er bent á að íslenska ullin sé á heimsmælikvarða og svona teppi geti enst mörg ár án þess að láta á sjá. 42. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.