Vikan


Vikan - 01.11.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 01.11.1979, Blaðsíða 2
44. tbl. 41. árg. 1. nóvember 1979. Verð kr. 1000 GRFJNAR OG VIÐTÖL:________________ 4 17 sumur í Tivolí. Guðmundur Þórðarson rifjar upp ár sín í skemmtigarði Reykvíkinga, Tívoli. 10 Guðfínna Eydal: Börnin og við: Hvers þarfnast ungbörn? 12 Guðað á glugga hjá Colin og Heklu. Hrafnhildur Sveinsdóttir ræðir við Colin Porter og Heklu Smith. 36 Jónas Kristjánsson: Síðast. greinin frá Grikklandi. SÖGIJR: 1S Kjarnleirtsla lil Kína, 3. hluti eftir Burton Whol. 24 Kári. íslensk smásapa. 34 Willy Breinholst: Svona eru karlmenn. 40 Hvers vegna morrt? Sögulok. 50 Ævar R. Kvaran skrifar: Mikla- bæjar-Sólveis. ÝMISLEGT: 2 Mcst um fólk: Hóf í Vestmanna- eyjum. 26 Sómafólk. Teiknimyndasaga eftir Claire Bretécher. 28 Blár fugl. 32 Opnuveggspjald: íslandsmeistarar í knattspyrnu: Vestmanneyingar. 48 Fjölskylduhátíö í Hafnarfiröi. 52 Vikan og Klúbbur matreirtslumeist- ara: Ofnbakaðar hamborgarkóte- lettur. 54 Heilabrot. 60 1 næstu VIKll. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi IVuirsNi »n HlatViiiKMin Uorghiklur Anna J«Nist.loiiir Hirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. I.jósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Swmsson Rnsijtfrn i SitVimula IV auglysmg.ir. afgreiósla og dreifing i Þverhohi 11. simi 27022. Póst hólf 533. Veró i lausasölu 1000 kr. Áskriftarveró kr. 3500 pr. mánuð. kr. 10.500 fyrir 13 tölublöó árs fjóróungslega eða kr. 21.000 fyrir 26 blöó hálfsárs lega. Áskriftarveró greióist fyrirfram. gjalddagar: Nóvember. febrúar. mai og ágúst. Askrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaóarlcga. l m málefm neytenda er fjallaó i samráði vió Neytendasamtökin. 2 Vikan 44. tbl. Þórður Hallgrimsson fyrirliði ÍBV (tv.) og Viktor Helgason þjálfari 1 neð bikarinr mikla og eftirsótta. Eftir áralanga baráttu tókst Vestmanneyingum í fyrsta sinn að sigra í íslandsmótinu í knattspyrnu nú í haust. Eyja- menn hafa verið með í baráttunni allt frá því á árinu 1912, þegar fyrsta íslandsmótið var háð með þátttöku KR og Fram auk Knattspyrnufélags Vestmannaeyja, eins og liðið hét þá. Oft hafa Vestmanneyingar verið nálægt því að hreppa sigur í mótinu og tvisvar sinnum hafnað í öðru sæti^, árin 1971 og 1972. Enginn hafði reiknað með þvi að liðið yrði með í : ár, því góðir leikmenn höfðu leitað á önnur mið og hálfgert upplausnarástand ríkti í herbúðum ÍBV í vor. En þá kom Viktor Helgason, gamalkunnur leikmaður og þjálfari úr Eyjum, til skjalanna og tók að sér þjálfun liðsins. Hann náði að þjappa mannskapnum saman, og þeim tókst það sem enginn hafði reiknað með fyrirfram, að sigra í íslandsmótinu. Eins og nærri má geta var það Meisturum faqnað Mannfjöldinn svaraði spurningu Magnúsar Magnússonar um það, hverjir vœru bestir með dynjandi: „IBV' ÍBVI! mE.fr um FÓLK Valþór Sigþórsson, Gústaf Baldvinsson, Einar Hallgrimsson knattspyrnuráðsmaður og Árni Johnsen sérlegur umboðsmaður liðsins á Fastalandinu sitja að snæðingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.