Vikan


Vikan - 01.11.1979, Blaðsíða 29

Vikan - 01.11.1979, Blaðsíða 29
Hjá sálfræðingnum Ung kona, mjög fögur og glæsileg, kom til sálfræðingsins og leitaði ráða hjá honum við vandamálum sem hún átti við að stríða. — Segið mér nú betur frá þessum draumi, sagði hann. — Já, mig dreymdi að ég gekk úti á götu án þess að hafa spjör utan á mér nema hattinn. — Og yður fannst það óþægilegt? spurði sálfræðingurinn. — Já, afar, sagði daman, — því það var hattur frá því í fynral Plastfötur undan mæjonesi, síld og ýmsu öðru getur smábarnið notað fyrir fötu til að leika sér með í sandkassanum. Fötuna má skrey ta með álímdum þrykkimyndum. FYRIR SMÁBÖRNIN .. -7—— i; — L— FJOLSKYLDUNNI STILLT UPP A VEGG! Mér fannst þessi uppstilling á fjölskyldumyndum og smáhlutum svo skemmtileg að ég vildi láta ykkur njóta góðs af. Ekki er því að neita að oft er maður hreinlega í vandræðum með fjölskyldu- myndirnar. Þessi hugmynd er bæði skemmtileg og hagstæð og óneitanlega er uppstillingin allfalleg. Fegmi um medgöngutímann Margar konur verða fallegri þegar þær eiga von á barni. Þær fá meiri lit í andlitið og hlýrra blik í augun. Húðin, sem kannski áður átti það til að vera feit, verður mátulega mött og 'hárið, sem ævinlega sýndist feitt og klístrað, fær skyndilega nýja fyllingu. Þessar breytingar koma að mörgu leyti vegna þess að konan breytir um lifnaðarhætti þegar hún gengur með barnið sitt, borðar hollari mat, sefur meira, hættir að reykja o.s.frv., einnig getur verið að hormónarnir spili þarna inn í. Því miður eru líka sumar konur svo óheppnar að bólgna upp í andliti og sumar fá brúna og rauða bletti í húðina. Ef andlitið bólgnar getur læknirinn ef til vill gefið konunni lyf við því. Einnig er nauðsynlegt fyrir hana að forðast saltaðan mat, því saltið bindur vökvann í likamanum. Blettina er hins vegar lítið hægt að ráða við, en það er þá einna helst.að hylja þá með lituðu kremi. Heyrst hefur að hin vinsæla ung- frú Piggy, ööru nafni Svínka, vinkona okkar úr Prúöu leikur- unum, komi sterklega til greina sem vinningshafi óskarsins eftir fyrstu kvikmyndina sína, The Muppets. 44. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.