Vikan


Vikan - 01.11.1979, Blaðsíða 35

Vikan - 01.11.1979, Blaðsíða 35
W&2 ^ ^S^L Þýð.: Jóhanna Mf i iti iti m í nutiir m co WILLY BREINHOLST ímyndað ykkur að öll þessi kvik- indi geti bætt henni upp karlmannsleysið? Jafnvel þó að karlmenn geti nú stundum verið dálítið þreytandi. Dag nokkurn rakst endur- skoðandafrúin á Gunnu úti í kjörbúðinni og þær urðu samferða heim. Gunna spurði hvort endurskoðandafrúin vildi ekki skreppa inn með sér og fá sér kaffisopa og endurskoðanda- frúin þáði boðið með þökkum. Þær áttu þarna reglulega góða stund yfir rjúkandi kaffi og krassandi slúðursögum en loks gat endurskoðandafrúin ekki stillt sig um að segja: — Auðvitað kemur mér þetta ekki við, Guðrún mín, en finnst þér ekki að þú ættir að fara að fá þér mann? Tíminn liður og það verður ekki auðveldara með aldrinum . . . Ég hef sjálf verið þrígift og ég get fullvissað þig um að ég hef aldrei verið hamingjusamari en ég er nú með Hinriki, eiginmanni númer þrjú. Það er eins og gamli málsháttur- inn segir: Þrisvar er fullreynt.. . Reyndu nú að gera eitthvað í málinu. Finndu þér mann. — Mann, endurtók Gunna undrandi. — Því þá? Ég hef jú hundinn minn, köttinn minn, páfagaukinn minn, gullfiskinn minn og öll blómin mín. — Já, en slíkt getur aldrei alveg komið í stað karlmanns, sagði endurskoðandafrúin. — Ekki það? Nei, þá skjátlast þér nú heldur betur, sagði Gunna með festu. — Gullfiskur- inn talar aldrei orð við migs blómin drekka eins og svampar, páfagaukurinn bölvar og ragnar frá morgni til kvölds, kötturinn skríður heim í morgunsárið með slæma samvisku . . og hundur- inn urrar og glefsar til mín ef það líður svo kvöld að hann fái ekki að fara út til að viðra sig. Þýð.JÞ 44. tbl. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.