Vikan


Vikan - 01.11.1979, Blaðsíða 41

Vikan - 01.11.1979, Blaðsíða 41
hún sagði stuttaralega að slikt þyrfti ekki. þau höfðu ekið lengi áður en Gary skildi hvað fyrir henni vakti: Hann sá vegaskilti, Risely. Kate ók i gegnum þorpið, framhjá bensinstöðinni og stansaði við símaklefa lengra i burtu. Þaðan hringdi hún i lög- reglustöðina i Wattleton og notaði til þess nokkuð af því sem hún fékk til baka þegar hún greiddi fyrir bensinið. Hún fann númerið i simaskránni. hún hafði |rað á tilfinningunni að með því að hringja i 999 kæmist hún ekki í samband við þann sem ynni að morðmáli Söndru King. 1 úthverfum Wattleton ók fram hjá henni hvítur Ford Escort lögreglubíll. honum var ekið af lögreglumanni, sem sendur hafði verið á Svarta svaninn til að spyrjast fyrir um einmana konur, sem eytt hefðu þar síðustu helgi. Hún elti hann. Það voru miklar likur á því að hann væri einnig á leið til lögreglustöðv arinnar. „Það er hún! Það er Kate Wilson! Það var hún sem hringdi. Hún er niðri og er með hann með sér — Gary Browner Firth kom nú i annað sinn askvaðandi inn á skrifstofu Baileys. „Hvað...?” „Það er satt herra. Hún ók á eftir Stanley lögregluþjóni sem var að koma frá Risely. Elti hann inn á bilastæðið og þrýsti á flautuna i Minibilnum sinum — bib, bíb," hermdi Firth eftir, utan við sig. „Við erum með Browne i yfir- heyrsluherbergi," bætti hann við, öllu rólegri. „Og það er læknir á leiðinni — hann er slasaður. Berry er hjá honum og Stanley lítur eftir frú Wilson. Það er alveg áreiðanlega hún, herra. Hún er að visu ekki með nein persónuskilríki en þetta er bilnúmerið sem við fengum hjá Ferringhamlögreglunni. Þetta er líka áreiðanlega Browne — lifandi eftirmynd raðmyndanna.” „Hefur hann játað?" spurði Bailey þegar hann fékk málið. „Ekki ennþá. herra. Við töldum best að bíða eftir þér,” sagði Firth. „Ég held ]dó að hann eigi eftir að gera það. Hann hefur komist í hann krappan eflir útlitinu aðdæma." Það tók nokkurn tima að gera skýrslu Kate. Hún bauðst til aðskrifa hana sjálf en Firth neitaði og sagði að lögreglu- maður myndi gera það. Þó lögreglan væri vinaleg I alla staði virtist öll Glæsileiki cinkcnnir hcimilisKvkin frá A/'.S', A'orcf>i. bú fívrt) allt í cltlhúsit) í tízkulitum, cldavclur f’ujúf’leypa, ktvliskápu, Irystiskápu, frystikistur tty uppþvoltavclur. rr * m — Tryggur heimilisvinur. EINAR FARESTVEIT & CO. HF BERGSTAÐASTRÆTI 10 A Simi 16995. framganga ætla að verða endalaus. Kate lýsti öllu sem gerst hafði frá föstudags- kvöldi og áfram. Það eina sem hún lét undir höfuð leggjast að nefna var samband hennar við Richard, hún sagði aðeins, að hún dveldi stundum yfir helgi á Svarta svaninum. „Það er kannske afbrot að nota rangt nafn," sagði hún. Þetta var erfiðasti hlutinn. „Ég byrjaði að fara svona að heiman þegar ég var yngri. Móðir min — við búum saman — hefði ekki þolað slíka eyðslu svo að ég lét sem ég væri að heimsækja vinkonu mina. Þessi vinkona min vissi alltaf hvar ég var ef svo færi aö móðir min veiktist — hún er gömul og veikburða. Ég notaði falskt nafn vegna þess að ég — hér — ég er ekki mjög fáguð manneskja og það veitti mér sjálfstraust aö þykjast vera ekkja.” „Ég skil, ungfrú Wilson." Firth sýndi engin merki undrunar og bað hana að halda áfram sögu sinni. Það var Hawksworth rannsóknarlög- regluforingi sem kom inn meðan yfir- heyrslan stóð enn yfir og sagði: „Við erum búnir að segja lögreglunni í Ferringham að þér séuð heilar á húfi, ungfrú Wilson. Viljið þér sjálf hringja í dr. Stearne?" Kate, sem hingað til hafði verið mjög róleg. starði nú á þá báða. „Dr. Steame?" sagði hún lágt. „Hann hafði samband við Meredith rannsóknarlögregluforingja í Ferring- ham um leið og hann sá að hvarf yðar gæti verið tengt morðinu á Söndru Allir þekkja isinn frá Rjómaísgerðinni LAUGALÆK 6 SÍMI 34SSS \ ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR, HAMBORGARA, PYLSUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRÉTTI. Opiö frá kl. 9-23.30 Lítið inn í ísbúðina að Laugalæk 6, og fáið ykkur kaffi og hressingu/ takið félagana með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.