Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 28
hún hafði fundið í Mojave eyðimörk- inni. Skyndilega þreif hún hana upp og byrjaði að mata hana á kálblöðum. Hvað er ég að gera hér, spurði Kimberly sjálfa sig, standandi berfætt klukkan eitt um nótt að mata skjaldböku, sem mig langar ekkert í, byrjuð er að lykta illa og deyr jafnvel eftir eina eða tvær vikur? Hún lagði frá sér skjaldbökuna, kross- lagði hendur til þess að sér yrði hlýrra og gekk um húsið. Þar voru næstum engin húsgögn nema rándýrt koparrúm. Fötin hennar, bækurnar og aðrar eigur voru enn í sömu pappakössunum og þær höfðu komið i. Þetta leit út, hugsaði hún, eins og áningarstaður en ekki eins og heimili. Eins og strætisvagnastöð. Til bráðabirgða, sagði hún við sjálfa sig. Fyrir fólk sem er á ferðinni? Ho, ho, ho! Hún gekk að segulbandstækinu við simann til þess að heyra hvaða skilaboð hefðu verið skilin eftir meðan hún var í burtu. Vélin fór af stað og hún fékk sér lifrarpylsusamloku úr ísskáp, sem virtist allt of stór fyrir aðeins kvartpund af smjöri, hálfan brauðhleif, litla flösku af freyðivíni og lifrarpylsustubb. „Halló, elskan ...” Hún þekkti rödd- ina, auðvitað, mamma. „Mér er svo illa við að tala inn í þessa hluti. Viltu hringja í mig þegar þú getur?” „Hæ, Kim — þetta er Karen, ég hringdi bara til þess að rabba við þig. Það er ekkert sérstakt. Hringi seinna.” „Kimberly.” Það drundi í karlmann- legri röddu, fullri sjálfstrausts. „Þetta er KJARN- I.IEIDSI.A Tll. KÍNA gamli Buck Brewer frændi. Ertu ekki hissa? Ég er kominn hingað frá stóru borginni, þætti gaman að hitta þig. Hringdu í mig í Hillcrest, 233-3330, her- bergi númer 567. Hringdu fyrir átta. Ég sá þig I sjónvarpinu í kvöld og það lá við að ég réðist á tækið. Sé þig síðar.” „Halló, Kimberly, Tom Downing. Það hringdi einhver kvennahópur á stöðina, þær vilja vita hvort þú viljir halda erindi um konur i sjónvarpi. Þær borga, vægt, auðvitað. Þær vildu fá að vita hvort þú værir sú sama Kimberly Wells sem var einu sinni á rás ellefu í Sacramento. Tala við þig á morgun. Vona að þú hafir skemmt þér vel I boð- inu hjá Jacovich. Tíkarsonurinn bauð mér ekki.” „Pabbi þinn drepur mig fyrir að hringja aftur.” Mamma einu sinni enn. Kimberly stundi. „En hann er sofandi og XSVlkan 4f. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.