Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 31

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 31
Katla Maria með fólögum sinum úr kór Melaskólans. geta aldrei verið kyrrar,” segir Guðmundur afi hennar. Og þær eiga fleira sameiginlegt. Um svipað leyti og maríuerlan kemur hingað til lands á vorin, þá fer Katla María til Spánar og dvelur hjá pabba sínum. Þegar hún svo snýr heim að hausti, þá tekur maríu- erlan sig til og fer aftur til Spánar. Þannig hafa þær Katla María og maríu- erlan vaktaskipti í þessum tveim ólíku löndum. Allar útsetningar á plötunni eru eftir Ólaf Gauk sem einnig stjórnaði upptöku. Kötlu til aðstoðar er hluti af kór Melaskólans í Reykjavík en það er einmitt skólinn sem Katla gengur í. Aðspurð hvort hún ætlaði að syngja meira í framtíðinni svaraði Katla: „Ég hef gaman af þvi að syngja.” Ólafur Gaukur útsetti og stjórnar. Katla María „Ég söng fyrst með pabba mínum úti á Spáni þegar ég var 7 ára,” segir Katla María sem nú nýverið sendi frá sér sína fyrstu hljómplötu, aðeins 10 ára gömul. Á plötunni eru 10 spænsk barna- og alþýðulög enda er Katla spænsk í föður- ættina. Aftur á móti eru textarnir á íslensku og eru eftir afa hennar, Guðmund Guðmundarson, sem hér áður fyrr samdi mikið af textum við gamanvísur sem Brynjólfur Jóhannes- son söng. T.d. er textinn Dómínó, sem margir kannast við, eftir Guðmund. Einn textinn fjallar um maríuerluna, fuglinn sem dvelur á tslandi yfir sumar- tímann og hverfur svo til heitari landa þegar sumri hallar. „Katla er eins og maríuerlan, þær Guomundur Guðmundarson, sá sem gerði textana á plötu Kötlu, sést hér með dóttur- dóttur sinni, Kötlu Mariu. 45. tbl. Vikanil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.