Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 35

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 35
Fimm mínútur með WZLLY BREINHOLST Þýö.: Jóhanna Þráinsdóttir. sem var afar þrjósk af prinsessu að vera. — Þá hendi ég mér bara í hallarsíkið. Og áður en nokkur gæti hindrað hana stökk hún. Hallar- ráðsmaðurinn fiskaði hana upp með haka. — Fæ ég nýjan sportbíl, spurði hún og tennurnar glömruðu af kulda. Hún fékk nýjan sportbíl. Hún klessukeyrði hann á stöðvunarmerki 200 km frá höllinni og hringdi sjálf á krana- bílinn. Þegar hún kom heim til hallarinnar kastaði hún sér umsvifalaust í hallarsíkið og neitaði að láta fiska sig upp. — Þetta er nú meiri dj . . . stelpan, tautaði kóngurinn. En upphátt sagði hann: — Taktu bara í hakann, dóttir góð. Það er aftur liðið yfir mömmu þína og öll hirðin er skelfingu lostin yfir hegðun þinni. — Fæ ég þá nýjan bíl, spurði prinsessan ógnandi með munninn fullan af vatni og andamat. — Jæja, sagði kóngurinn og gafst upp. — En þetta verður örugglega sá síðasti. Og í þetta sinn sendi ég vörð með þér til að fylgjast með keyrslu þinni. Prinsessan neitaði að fara neitt með vörð í eftirdragi og loks fékk hún að fara án hans. í þetta sinn klessukeyrði hún Alfa Rómeóinn við tré í útjaðri skógarins, 300 km frá höllinni. Hún gekk að næsta stað þar sem hægt var að síma og krana- bíllinn kom á vettvang. Ungur, hávaxinn og ljós- hærður bifvélavirki steig út úr honum. Hann var jafnmittis- mjór og herðabreiður og módel fyrir líkamsrækt og eftir því kynþokkafullur. Hann gekk brosandi til prinsessunnar. — Ástin mín, sagði hún og kastaði sér í þreklega arma hans. — Þetta er í síðasta skiptið sem við getum hist á þennan hátt. Foreldra mína er nefnilega farið að gruna ýmislegt. á r ; 1 l i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.