Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 38

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 38
bók í blaðformi fæstá næsta blaðsölustað Dodge fyrsti litli lúxusbíllinn frá Ameríku Nú í fyrsta sinn getum við borðið hinn margfalda verðlaunahafa DODGE OMNI frá bandarísku CHRYSLER-verksmiðjunum. DODGE OMNI er fimm manna, fimm hurða, framhjóladrifin fjöl- sky Idubíll. í DODGE OMNI er 4 cyl. 1,7 lítra vél, sjálfskipting, vökva- stýri, útvarp og önnur amerísk þægindi. ísland er eina landið utan Bandaríkjanna sem fengið hefur DODGE OMNI afgreiddan, vegna metsölu bílsins í framleiðslulandinu. DODGE OMNI er bíll framtíðarinnar - lítill, spameytinn og dug- mikill fjölskyldubíll. — Látið ekki happ úr hendi sleppa, tryggið ykkur DODGE OMNI strax í dag. CHRYSLER nnm LLILIU SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 83454 ð ÍTökull hf. BIL KYNSLÓÐ ANNA manninum til óblandinnar ánægju lét hann hólinn í friði. „Ertu svona kaldur karl, afi,” spurði barniðmeðaðdáun. Halldór gamli klappaði nafna sinum á kollinn. „Afi hikar aldrei við að gera það sem rélt er." „Afi, veistu það, að þegar ég er orðinn stór ætla ég að verða eins og þú,” sagði Halldór litli af barnslegri einlægni og augun ljómuðu. „Þú skalt ekki líkjast mér,” sagði gamli maðurinn. „Þin kynslóð vill ekki líkjast okkur sem erum orðnir gamlir. Við teljumst vera úreltir." Barniðgaf sig ekki. „Þeir eru heimskir sem segja það.” „Þú skalt segja þeim það, þegar þú eldist, þvi þeir munu ekki fatta það fyrr,” hló gamli maðurinn, sem vonaði innilega að strákurinn yrði ekki eins og verkfræðingafíflin. Þegar sólin var sest og fuglinn hafði fækkað flugferðum og ýtan var farin i burtu, með reiðan ýtustjórann, leiddust þeir nafnar heim i Háakot og ætluðu að hita sér kaffi. Gamli maðurinn hélt fast um hönd Halldórs litla og ef einhverjir hafa horft á eftir þeim, hefðu þeir ekki getað séð bil kynslóðanna, sem allir voru að japla á. Handtak nafnanna var traust og hlýtt. Vorvindurinn gældi við landið.... Endir Vakti konan eftir þér í gærkvcldi? Þú verður að vera í viku í viðbót vegna þess að þú ert komin með heymæði. 3S Vikan 4S.tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.