Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 40
Feguröin framar öllu Það er á stundum alveg með ólíkindum hvað maðurinn leggur á sig til að öðlast sem mesta fegurð og hver þjóð hefur sínar ákveðnu skoðanir í því efni. Við hér á norðurhjara leggjum aðaláherslu á málun andlitsins, en hvað skyldi andlitið eitt kosta einstaklinginn, ef farið er að flestum ráðum snyrtisér fræðinga? Útlitið hefur alltaf haft mikið gildi fyrir einstaklinginn og hver þjóð hefur sínar ákveðnu skoðanir á því hvernig maður- inn nær mestri fegurð. Allt slikt er miklum breytingum undir- orpið og kröfur samtímans eru margvíslegar. Mannkynið hefur í þessum tilgangi borið á sig ýmis fegrunarsmyrsl frá örófi alda og er Kleópatra hin fagra gott dæmi. Hún kunni að nota fegrunarlyf þeirra tíma og skrifaði fyrstu bókina sem vitað er um, þar sem fjallað er um snyrtingu. Indíánar Ameríku þóttu fegurstir þegar strið var í nánd, fagurlega skreyttir útflúri um allan líkamann. Veðurfar hefur haft mikið að segja í þessu efni, þvi hjá þeim þjóðum, sem búa við kulda allan ársins hring, þótti nægilegt að andlit og hendur væru með fegurra móti en hjá suðrænni þjóðum hefur allur skrokkurinn fengið sinn skerf. Hér á norðurhjara hefur yfirleitt verið látið duga að snyrta andlitið sem best. Eski- móar bera einnig feiti i hár sitt en hjá sumum afrískum ættbálk- um þykir mest aðlaðandi að hafa neðrivör, sem nær alveg niður að höku. Angi af þeim siðum tíðkast meðal siðmennt- aðra þjóða, því enn í dag láta konur gera göt á eyrnasneplana og hengja þar í svonefnda eyrna- lokka til skrauts. Yfirleitt hafa flestar fegrunar- aðgerðir beinst meira að konum heldur en karlmönnum og er svo enn í dag, þótt undantekningar 40 Vikan 45. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.