Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 45

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 45
við öll tœkifæri SIGMAR Ó. MARÍUSSON Hverfisgötu 16A - Sími 21355. Claire hefur verið ekkja í tvö ár. Stundum þótti henni sem hún hefði Hfað / tómi þessi tvö árf þar sem ekkert gat raunveru/ega snert hana. Svo er það einn daginn, þegar hún er í Makeli að versla, að hún sór eiginmann sinn, sem hún hugði dáinn. Eða er þetta í raun og veru hann? Það hefði getað verið í gær sem hún sá hann síðast Hann var í Ijósum jakkafötum, eins og venja hans var, með aðra höndina íbuxnavasanum. Hann hallaði höfðinu aðeins, um leið og hann gekk kæruleysis/ega áfram höfðinu hærri en mann- fjöldinn. Það var eins og ákvörðunarstaður hans væri það eina sem máli skipti. Dermott hafðial/taf vitað, hvert hann ætiaði sór. Hún hafði séð Dermott ganga um í mannþrönginni; hún hafði séð hann og hún hafði tapað honum aftur. Hún and- varpaði og fann að hún titraði frá hvirfli til ilja. Hún hafði séð Dermott, eigin- mann sinn, sem hafði verið látinn í tvö ár. Claire hristi höfuðið, eins og hún gæti komið reglu á hugsanir sínar á þann hátt. Síðan tók hún um brennandi stýr- ið, setti í gang og lagði af stað í gegnum umferðaröngþveitið. Það var ekki fyrr en hún kom á þjóðveginn að hún mundi eftir skilaboðum Ruthar um að kaupa inn til heimilisins. Allt í einu virtist hugsunin um aðgeta dimm Asíusölustæðin. Á milli þeirra voru indverskir klæðskerar, skósmiðir og matvörukaupmenn. En hún kom ekki auga á Dermott. Þegar Claire var komin fram hjá verslununum og að stórum og glæsileg- um trjánum nam hún staðar. Hún var óákveðin og jafnómeðvituð sjálfri sér og hermaður í orustu. Eiginmaður hennar hefði getað farið beint áfram eða sveigt ' inn á opna markaðinn, með sölubúðun- um og brosandi, símalandi kvenfólkinu. Hann gæti verið hvar sem var. Hún byrjaði þó aftur að hlaupa, án þess að hugsa um hitasvækjuna. Hún hljóp á- fram í blindni, hrasandi og biðjandi af- sökunar, leitandi í mannþrönginni að hávöxnum, ljóshærðum manni. Claire nam staðar, þegar hún hafði hlaupið um allan markaðinn, þveran og endilangan, án árangurs. Hún hallaði sér móð, sveitt og meðákafan hjartslátt að riðandi útvegg matsölubúðarinnar. Þar sem hún stóð þarna og barðist við tárin kom kona nokkur að og hún brosti vingjarnlega, svo að mjólkurhvítar tennurnar bar við fagurlita húðina. Þetta bros losaði Claire úr viðjum geð- brigðanna, og hún varð aftur með sjálfri sér. Það tók hana tuttugu mínútur að ná til bílsins, sem hún hafði lagt bak við aðal verslunarbygginguna. Hún opnaði farangursgeymsluna og setti innkaupa- körfuna inn við hliðina á varadekkinu, skellti síðan í lás og settist undir stýrið. Sætið var næstum óbærilega heitt, og stýrið enn heitara. Claire opnaði dyrnar upp á gátt og þerraði ennið með vasa- klút á meðan stýrið kólnaði. Hún þvingaði sjálfa sig til að vera róleg og hugsa skýrt. Ný framhaldssaga eftir Hildu Rothwell Þýð: Steinunn Helgadóttír Undir gleymt svo hversdagslegum hlutum eins og matarinnkaupum næstum þvi óbærileg. Hún myndi aka heim, hringja til Ruthar og segja henni að mann- þröngin hefði verið of mikil. Kannski myndi hún jafnvel segja henni sann- leikann. En Ruth, sem hafði reynst henni svo vel, vorkenndi henni. Fyrst hafði hún vorkennt henni vegna þess að hún var gift manni eins og Dermott, sem eltist við öll pils; og nú hélt hún áfram að vorkenna henni af því að hann var dáinn, þó kaldhæðnislegt væri. Þó að liðin væru tvö ár þótti Claire sem þessi vorkunnsemi systur hennar væri sér sem myllusteinn um hálsinn. Claire hafði orðið yfir sig ástfangin og gifst kvennabósa, og þvi hafði Ruth vor- kennt henni. Claire hafði aldrei eignast börn — Dermott þoldi ekki börn — og aftur hafði Ruth vorkennt henni. Nei, auðvitað gat hún ekki sagt systur sinni að hún hefði séð Dermott, þó að það væri gegn allri skynsemi. Þá sá hún allt í einu bíl sem ók út úr bílastæðinu við bankann. Hún notaði tækifærið, lagði bílnum þar og reyndi enn einu sinni að koma reglu á hugsanir sínar. ÞeTTA gat alls ekki hafa verið Dermott. Þetta hlaut að hafa verið einhver annar, einhver sem líktist hon- um. Það var allt og sumt. Hún hafði ekki séð andlit hans — aðeins vanga- svipinn með ólögulegu uppbrettu nefinu, sem var það eina sem eyðilagt hafði hreina andlitsdrætti hans, án þess þó að það missti aðlaðandi útlitið. Sá vani hans að ganga alltaf með höfuðið aðeins á ská varð til þess að alltaf var hægt að sjá hluta af vangasvip hans. Nei, þessi maður gat ekki hafa verið eiginmaður hennar. Þetta hafði verið einhver sem líktist honum úr fjarlægð, það var allt og sumt. Claire gekk á- kveðin út úr bílnum, sótti aftur inn- kaupakörfuna og hélt í áttina að verslunarsamsteypunni. Af tilviljun kom hún fyrst að verslun Bruces, sem lá á milli tveggja stór- verslana,1 og hún ákvað að líta aðeins inn til hans. Það taldi hún allavega sjálfri sér trú um. Og hverjum átti hún að segja frá þessu undarlega atviki, ef ekki Bruce? Verslun hans var lítil með tvær fram- hliðar og hún skar sig áberandi úr þarna á milli háhýsanna. Þetta var einnar hæðar bygging og hvít málningin var flögnuð af hér og þar í heitri Afríkusólinni. Útveggirnir báru merki eftir hjól, sem lagt hafði verið við þá, og eina skreytingin voru auglýsingar um eitthvað sem annaðhvort hafði skeð eða átti að ske. Claire gekk þakklát inn i svalt og dimmt verslunarhúsnæðið. Hún þyrfti ekki að dvelja þarna lengi ef Bruce væri önnum kafinn. Hún mjakaði sér gætilega á milli koparkaffiborðanna, bænateppanna og smáhlutanna, sem hún var nú orðin svo 45. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.