Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 157 (39. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Eva Sæland, Espiflöt, 801 Selfossi. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigríður Ólafsdóttir, Hjallabrekku 12, 200 Kópavogi. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Katrin Sif Andersen, Eyrargötu 15, 580 Siglufirði. Lausnarorðið: ÓLAFUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun. 5000 krónur, hlaut Sigurjón Högnason, Baldursgötu 9, 101 Reykjavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigríður Kristinsdóttir, Rauðagerði 72, 108 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Magnea Bergvinsdóttir, Hólagötu 24, 900 Vestmannaeyjum. Lausnarorðið: HORKRANGAR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, 220 Hafnarfirði. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurður Pétursson, Helga-magrastræti 7, 600 Akureyri. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Kolbrún Zophóniasdóttir, Hlíðarbraut 2, 540 Blönduósi. Réttar lausnir: 1-X-1-X-2-1-2-X-2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Útspilið er tekið með hjartakóng og litið lauf trompað heim. Hjarta á ásinn. Þá laufás. Ef báðir mótherjarnir fylgja lít er spilið auðvelt — ef laufkóngur er fjórði hjá austri vinnst spilið einnig — en ef vestur á kónginn fjórða vinnst spilið ekki nema hjartadrottning hafi verið önnur hjá austri. — Spilið kom fyrir í sveitakeppni og tapaðist á báðum borðum. Á því fyrra lét suður lítið hjarta i fyrsta slag. Austur drap á drottningu — átti hana þriðju — og spilaði meira hjarta. Spilið tapaðist svo þegar austur átti kóng fjórða í laufi. Á hinu borðinu drap suður á hjartakóng. Trompaði lauf. Spilaði hjarta á ásinn og trompaði aftur lauf. Hefði unnið spilið ef laufin skiptust 3-2. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1 Dh6 +!! og svartur gafst upp. Ef 1.-Kxh6 2. Hh8 mát eða 1.--gxh6 2. Hxb7 mát. LAUSNÁMYNDAGÁTU Viö bjóöum myndaríeg peningaverölaun fyrir lausn 6 gátunum þremur. Fylliö út forrriin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda mó fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miðana veröur aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR.163 1x2 1. verð/aun 5000 1 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 j 7 8 9 SENDANDI: -------------------X KROSSGÁTA rrr FYRIR FULLORÐNA L_ 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: Strákar með gott útlit og kímnigáfu eru ágætir en ég vil frekar einhvern með gott útlit og bíl. 45- tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.