Vikan


Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 6

Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 6
Vikan ræðir við Gunnlaug Snædal, kvensjúkdómafræðing og yfirlækni við Fæðingardeild Landspítalans. 80-85% íslenskra kvenna nota getnaðarvarnir getnaðarvarna þá eru pillan og lykkjan langmest notuðu getnaðarvarnirnar hér- lendis. Að vísu höfum við aðeins grófar upplýsingar handbærar en verið er að vinna að nákvæmari tölum. Athuganir byggjast annars vegar á spurningakönnun sem gerð er á vegum Leitarstöðvar Krabba- meinsfélagsins og hins vegar á sölu pillunn- ar í lyfjaverslunum landsins. Eins og tíðkast í sambandi við kannanir á áfengis- neyslu þá reiknum við með að hver keyptur pilluskammtur sé notaður. — Ég fékk nákvæmar upplýsingar um sölu pillunnar á árunum 1964-’68 og þá kom í ljós að um 40% kvenna á barneigna- aldri notuðu hana. Svona könnun miðast við að konan noti pilluna allt árið um kring, en frá dragast þær konur sem vanfærar eru hverju sinni eða eru af ýmsum ástæðum ekki útsettar fyrir þungun. Svo og þær sem við ófrjósemi búa. — Síðan þessi könnun var gerð hefur lykkjan unnið mikið á pilluna sem vinsæl Gunnlaugur Snœdal yfirtæknir. Mikið vatn er runnið til sjávar siðan Drottinn setti sængurkonum þessi hörku- legu ákvæði og langt síðan mennirnir gripu fram fyrir hendurnar á honum í þessum efnum sem svo mörgum öðrum. Tækninni í fæðingarfræðum fleygir ört fram og allar hinar svokölluðu siðmenntuðu þjóðir hafa komið sér inn á tveggjabarnakerfið hvað svo sem Drottni kann að finnast um það. í okkar nútíma þjóðfélagi eru þó kerlingabækur enn furðu lífseigar á þeim sviðum er snerta þungun og barnsburð. Slík mál eru furðulega viðkvæm mönnum og umræður um þau oft öfgakenndar. Er þá kannski skemmst að minnast alls þess fjaðrafoks sem varð vegna rýmkunar á lögum um fóstureyðingar 1975. Það athyglisverðasta við þær umræður var þó kannski að þeir sem börðust hvað hatrammlegast gegn rýmkuninni voru karl- menn og konur komnar úr barneign. Vikan sneri sér til Gunnlaugs Snædals, kvensjúkdómafræðings og yfirlæknis við Fæðingardeild Landspítalans, og bað hann að rekja okkur nokkrar staðreyndir i þessum málum. Gunnlaugur hefur unnið að yfirgripsmiklum könnunum í sambandi við fæðingar á íslandi allt frá árinu 1881 ásamt þeim Gunnari Biering barnalækni og Helga Sigvaldasyni verkfræðingi. Hafa skýrslur þeirra félaga, sem númá fram til ársins 1974, birst bæði hér heima og á Norðurlöndum. 80-85% íslenskra kvenna nota getnaðarvarnir — Ef við byrjum á að ræða notkun 6 VDcan46. tbL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.