Alþýðublaðið - 22.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.02.1923, Blaðsíða 4
4 Erlend símskeyii. Khöfo, 21. tebr. Brezka jþlngið felst á stefnu Bonar Laws. Frá Lundúnum er símað: Stjórn- málastefna Bonar Laws hefir fengið samþykki þingsins með 305 at- kvæðum gegn 196. í umræðuin kom greinilega fram öfiug samúð ( með Frökkum, en þó vanþóknun á athöfnunum í Ruhr-héiuðunum. Samheldni fjóðyerja brestur. Frá París er símað: Samheldni Þjóðverja er að byrja að fara út um þúfur. Fregn frá Diisseldorf hermir, að viðreisnarmenn í veiz!- unarráðinu þar hafi neitað að hlýðnast banninu um verzlun við Frakka. Erlend mynt. Khöfn 21. febrúar. ‘Pund sterling (1) . . . kr. 24,40 Dollarar (100)..........— 510,50 • Mörk þýzk (100) .... au. 0,25 Mörk, finsk (100). ... — 14,10 Frankar, franskii (100) kr. 31,65 Frankar, belgiskii! (100) — 28,00 Frankar, svissn. (100) — 98,50 Lfrar, ítalskir (100) . . — 25,15 Pesetar, spænskir (100) — 81,60 Gyilini, hollenzk (100) — 206,00 Kiónur, lékkóslóvakiskar— 15,30 Krónur, sænskar (100) — 138,50 Landmandsbankinn danski. Tapið er 300 milijóuir króua. Málreksturinn út af tapi Land- mandsbankans í Kaupmannahöfn stóð sem hæst, er síðustu skip fóru frá Kaupmannahöfn hingað. Er nú koirjið upp, að tapið er 300 milljónir. Gliickstadt banka- stjóri er yfirheytður við rúmið. En minni hans er mjög bilað — einkum er um mikilsveið atiiðí er að ræða. Er danska. stjórnin í hinni mestu klípu út úr þessu, því að sumir ráðherrarnir eru mjög bendlaðir við mðlið. ALÞÝÐUBLAÐIÐ E.S. Crííllfoss fór frá Kaup- mannahöfn 21. febr. til Leit.h, Austfjarða og Reykjavíkur. — Héðan fer skipið til Yestfjarða nálægt. 7. maiz. E.s. Gfoðafoss er á Sauðárkróki í dag. E.s. Lagarfoss var á Seyðis- firði í morgun. E.s. Villemoes er í Vestm.eyjum. Tek að mér allar gúmmí- viðgerðir fyrir lægst verð. Ragnar J, Þorsteinsson skósm Bergstaðastíg 22. 2 nýir og vei málaðir þvotta- balar úr eik eru til sölu á Smiðju- stíg 7 (uppi). Æfisaga Odds Sigurgeirssonar sjómanns kemur út á laugardag- inn og fæst keypt hjá honum á Spítalastíg 7 (kjallaianum) og kostar kr. 1.00. Dm daginn og veginn. Ðagsbrúnarfundur er í kvöld á venjulegum stað og tíma. Jarðarför Hallgríms Kristins- sonar framkvæmdarstjóra fór fram i gær að viðstöddu miklu fjöl- menni. Húskveðju ílutti séra For- sleinn Briem. í húsi Guðspeki- fé'.agsins taiaði Sig. Kfistófer Pét- ursson, en í dómkirkjunni p ófessor Haraldur Níelsson. Eórsðngurlnn í Dómkirkjunni undir stjórn Páls ísólfssonar fer fram í kvöld. Æftu allir, sem ráð hafa á, að nota sér þar gott tæki- færi góðrar nautnar. Hinir fátæku verða að fara þess á mis sem annars, meðan ekki er kipt í lag ólaginu á atvinnuvegunum og þjóðfélaginu. Jafnaðarmahnasöngvarnir; Iiiternationalc (a'heimssöng- utinn) og Socialistmarschen (Sko roðannn i austri), fást nú á plötum í Hljóðfærahúsinu. Yerð 5 krónur piat.an. Auk þess öll nýjustu lög á harmo- niku og orkester. Meðal annavs iögiu úi' „Spöuskum nóttum". Svo og gömiu vinsælu lögin: Stýiimannsvaisinn — Lördags- valsen — Lille Sommerfugl — Skærgaardsflickan — Norsk Bondebryllup — Missouri Yals -— Ný H awai an-g u i tar-lög. — 200 góðar nálar á kr. 1,25 askjan, og margt, margt. fleita. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Atvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverkun í vor og í sumar hjá hf. OLur. — Uppiýsingar gefnr Signrður Guðmuudssou Grettisgötu 42" B. Fæði er selt á Laugaveg 49 uppi. Tauvindur á 20 kr„ tauiullur, þvottabretti, klemmur, .þvottabalar, vatnsfötur, hitaflösk- ur á 3 kr. Hannes Jóusson Laugaveg 28. Nýkomið: Norðlenzkt hangikjöt, Saltkjöt, spaðsaltað. Tólg. íslenzkt smjör. Harðfiskur uudan Jökli, Lúðuriklingur (beztur í borginni) Verzlunin „ JOkull “ Laugaveg 49. Sírni 722. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Preutsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.