Vikan


Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 2
47. tbl. 41. árg. 22. nóvember 1979. Verð kr. 1000 GREINAR OG VIÐTÖL: 6 Bornin og við: Guðfinna Eydal skrifar: Fullorðnir og kynlif. 8 London er ekki bara verslunarborg: ■ VIKAN heimsækir heimsborgir: Ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir ferðamenn um hvað heimsborgin London hefur upp á að bjóða. 36 Jónas Kristjánsson skrifar: Ódýrt hvitvfn. 38 Vikan og Neytendasamtökin: Örvhentir og vandamál þeirra. SÖGUR: 20 Sú var ástin heitust: Smásaga eftir Gretu Nelson. 22 Kjarnleiðsla til Kina, 6. hluti, eftir Burton Whol. 34 Með innilegasta þakklæti: Willy Breinholst. 43 Undir Afrikuhimni, 3. hluti, eftir Hildu Rothwell. 50 l.ífið reynist dularfyllra en skáld- sagan: Ævar R. Kvaran skrifar um undarleg atvik. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk: Lúxemburgarkvöld og fólk á Kiwanisballi. 4 JÓLAGETRAUN VIKUNNAR — 3. hluti. 30 Draumar. 32 VALUR — opnuveggspjald. 48 Jóladúkkur og fleira föndur. 52 Eldhús Vikunnar og klúbbur matreiðslumeistara: Lambasneið Ásbúans. 54 Heilabrot. 60 ínæstuVIKU: 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi K’turvson. Blaðumenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveiusson. Riisijtim i Sióumúla 23. augl>NÍngar. afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, simi 27022. Póst hólf 533. Verð i lausasölu 1000 kr. Áskriftarverð kr. 3500 pr. mánuð, kr. 10.500 fyrir 13 tölublóð árs- fjórðungslega cða kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárs- lcga. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: Nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi grciðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytcndasamtökin. Lúxemburgarkvöld á Hertogadœmið Lúxem- burg er einkum þekkt fyrir mikla náttúrufegurð. Á undanförnum árum hefur þetta smáríki tengst eyríkinu íslandi nokkuð varanlega því til Lúxemburgar hafa flust allmargar íslenskarfjöl- skyldur vegna starfsemi Cargolux og Flugleiða þar í landi og hinum íslensku innflytjendum fjölgar ár frá ári. Lúxemburg er ágœtlega staðsett fyrir þá sem hyggja á Evrópuferð, því þaðan liggja leiðir til fjölmargra Evrópulanda, til dæmis er ekki nema um fimm tíma akstur til Bima Mtilier, Brynhildur Jóhannsdóttir, Leifitr Mtiller og Albert Guðmundsson. Parísar. Á KIWANIS-balli Eitt haustkvöld fyrir skemmstu var haldið heljarmikið ball á Hótel Sögu. Þar voru mættir Kiwanisfélagar hvaðanæva af landinu í þeim tilgangi að hittast eina kvöldstund í sínu fínasta pússi, njóta góðra veitinga og skemmta sér. Það var margt um manninn, enda eru Kiwanisklúbbarnir hér á landi 36 talsins og yfirleitt 30- 35 manns í hverjum. Klúbbar þessir vinna að menningar- og líknarmálum hver i sínu byggðarlagi og hittast félagar á vikulegum fundum þar sem slík mál eru rædd. Það má teljast til tíðinda að í Grímsey, þar sem íbúar eru rétt um 100 talsins, eru meðlimir í Kiwanisklúbbnum 25. Eru það allir karlmenn í eynni sem náð hafa tvítugu að einum undan- skildum. Ekki vitum við ástæð- urnar fyrir þvi að sá maður vill ekki ganga í klúbbinn. En sem sagt — góður árangur í Grímsey. Kiwanisfélagar hugsa sér að halda ball sem þetta á hverju ári eftirleiðis í stað árshátíða hjá hverjum klúbbi fyrir sig víðs- vegar um landið. Á þessari hátið, sem við birtum myndir af hér á síðunni, var ýmislegt til skemmtunar. Baldur Brjánsson töframaður lék listir sínar, Ómar Ragnarsson flutti flunkunýja skemmtidagskrá og síðast en ekki síst söng Guðrún Á. Simonar eins og henni er einni lagið. Notaði hún tækifærið og lýsti því yfir að hún hygðist taka þátt í prófkjöri í Kattaflokknum en hann mun aðallega berjast fyrir bættum hag aldraðra! Hór heHma þeir Bant BJamason og Ehtar Jónsaon, béflir ■tarfamnn Sparisjófls Reykjavfkur, upp á hjónin JúKus Pélsson og Agnesi Kragh (sitjandi). ZVikan 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.