Vikan


Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 15

Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 15
Skrúðganga dómara, Westminster Abbey. Tottenham Court Road, Oxford Circus. Camden Passage, Islington. Opinn miðvikudaga og laugar- daga. Listmunir, flóamarkaður, fataverslanir. Margar skemmti- legar krár i nágrenninu. NS: Angel. Petticoat Lane, Middlesex Street. Opinn sunnudaga frá 9.00-14.00. Markaður í May fair Lady stíl þar sem hægt er að kaupa allt milli himins og jarðar. NS: Liverpool Street. Harrods i Knightsbridge. Stærsta vöruhús í Evrópu. MATSTAÐIR OG SKEMMTI- STAÐIR Fáar borgir bjóða upp á jafn- mikla fjölbreytni .' mat og skemmtan. Hér verður því ekki nema um örlítið sýnishorn að ræða af stöðum sem undirrituð hefur sjálf reynt. Gay Hussar, 2 Greek Street, Soho. Ungverskur matstaður og svo vinsæll að panta verður borð með nokkurra daga fyrir- vara (sími: 437 0973). Opinn daglega frá 12.30-14.30 og 17.30-23.30. Unnt er að fá hádegisverð frá 4 pundum. La Bussola, ítalskur veitinga- staður, St. Martin Lane, WC 2. Sími: 240 1148. Opinn 12.00- 15.00 og 18.00-01.30, dansað á kvöldin. Þarna má líka fá rétti allt frá 4 pundum en þar sem báðir þessir staðir eru í A-klassa segir það því miður ekki alla söguna. Reikningurinn fyrir tvíréttaðan mat fyrir þrjá, kokkteill á undan, vínflaska með matnum og Irish coffee á eftir varð ásamt þjórfé 70 pund. En vilji fólk gera sér verulegan dagamun án þess að horfa í aurana er staður þessi hinn ákjósanlegasti, mjög góður matur og frábær þjónusta. KRÁR George Inn, Borough High Street. Sími: 407 2056. Borðapantanir óþarfar nema um helgar. Þessi krá var byggð árið 1677 og það er þetta umhverfi sem Dickens notar í sögu sinni, Little Dorrit. 47. tbl. Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.