Vikan


Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 56

Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 56
„Prins öm. Mér þætti vænt um ef sonur minn fengi að vera skjaldsveinn einhver riddarans svo hann geti lært af honum höfðinglega framkomu!" „Ég hefði aldrei ðtt að fara frá Camelot, heldur reyna að vinna mér sæti við hringborðið. Með slíkum leiðtoga hefði ég örugglega unnið nokkur stórafrek." „Hvílikur konungur," hugsar Stórlákur. „Að helsa mér með nafni eftir svona mörg ár." „Hvaðl A sonur minn að verða ótindur eldhúsþrælll Hvers vegna getur hann ekki setið við hringborðið eins og hinir?" „Prins Valíant og sonur hans væm stoltir yfir því að þjóna hinum hugrökku riddumm til borðs." örn fer með þá feðga til siðameistara hirðarinnar. Edwin fær það hlutverk að þjóna til borðs . . . og Stórlákur springur úr bræði. „Jæja, sonur, kær. Hvernig var dagurinn?" spyr Stórlákur „Hræðilegur," svarar Edwin, „ég varð mér til skammar. Hvers vegna í ósköpunum gastu ekki alið mig sómasamlega upp?" H-\ Næsta verkefni sem hann fær er að srúa kjötinu á teininum, heitt og óþægilegt starf sem ekki bætir Edwin gengur heldur hrapallega við þjónustustörfin og hlýtur að launum þann vafasama heiður að fá að skúra gólfið eftir matinn. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. 1 J/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.