Vikan


Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 2
hkuí 48. tbl. 41. árg. 29. nóvember 1979. Verö kr. 1000 GREINAR OG VIÐTÖL: 6 Börnin og við eftir Guðfinnu Eydal: Hverju veldur skilnaður hjá fullorðnu fólki? 11 Jólabaksturinn 1979: Vikan birtir uppskriftir og alls kyns leiðbein- ingar um jólabaksturinn i ár. 20 Einfari i islenskum stjórnmálum: Karvel Pálmason i Bolungarvík. 26 Byrjaði að baka 1915: Rætt við Gisla Ólafsson bakara. 44 Jónas Kristjánsson skrifar um léttu vínin i Ríkinu: Dómkirkjuvinið er besta vínið. 58 Undarleg atvik í umsjá Ævars R. Kvaran: Sjálfsmorðingi nær sambandi. o o o SÖGUR 28 Kjarnleiðsla til Kína, framhalds- saga eftir Burton Whol, 7. hluti. 50 Undir Afríkuhimni, framhaldssaga eftir Hildu Rothwell, 4. hluti. o o o ÝMISLEGT: 2 Syngjandi sæll og glaður: Vikan á skcmmtun Söngskólans í Reykja- vik. 62 Heilabrot. 68 ínæstuVIKU: 70 Pósturinn. Forsíðumynd: VIKAN þakkar FÍFA-eldhús- innréttingum, versluninni Búsáhöld og gjafavömr Glæsibæ og Heklu hf. fyrir aðstoðina. Fólkið á myndinni er: Birna Pálsdóttir, Bryndís Helgadóttir og Pátur Helgason. Ljósm.: Jim Smart. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi IVmrss.ui Blaóamcnn: iiorghikiur Aima Jonsdóttir. F.irikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna hráinsdóltir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingasijóri. Ingvar Sveinsson. RiLsijóm. i SkVimúla 23. augl\sihg;ir: afgreiðsla og dreifing i Þverhohi 11. simi 27022. Póst hólf 533. Verð i lausasölu 1000 kr. Áskriftarvcrð kr. 3500 pr. mánuð. kr. 10.500 fyrir 13 tölublöð árs fjórðungslega eða kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárs lega. Áskriftarverð greiðisi fyrirfram. gjalddagar: Nóvember. febrúar. maí og ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytcndasamtökin. Z Vikan 48. tbl. Ert þú einn af þeim sem heldur því fram að óperusöngur sé eitthvað sem aðeins fáir útvaldir hafa gaman af? Ef svo er þá er vonandi að þú hafir brugðið þér á söngskemmtun þá sem Söngskólinn í Reykjavík hélt hér á dögunum og komist áþreifanlega að raun um hið gagnstæða. Þar sungu nemendur og kennarar af mikilli innlifun og einkenndi sönggleði og lífleg framkoma alla þátttakendur. Söngskólinn í Reykjavík er ekki gamall skóli, stofnaður árið 1973 og var fyrst til húsa að Laufásvegi 8. Nú nýverið flutti skólinn að Hverfisgötu 45, og var þessi söngskemmtun liður í fjáröflunarstarfsemi skólans til að borga húsið. Um kennsluna sér einvala lið færustu söngvara á landinu og skóla- stjóri er Garðar Cortes. HS Hér til hliðar sjáum við svipmyndir frá söngkvöldinu, en myndirnar tók Jim Smart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.