Vikan


Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 8

Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 8
ALLT l£ Það eru engar smáupphæðir 2 3 heimili og kaupir inn eldhúsáhöld og fleira, sem til þarf. Fæstir hafa úr miklu að moða í byrjun og því er nauðsynlegt að vanda \ valið vel og reyna að gera sem hentugust innkaup. Ekki eru allir hlutir jafnnauðsyn- legir og ber að íhuga vel hvort ekki sé mögulegt að sleppa ýmsum aukahlutum. Á þessari mynd eru ýmsir hlutir sem Vikan fékk að láni í versluninni Hamborg og pottar og pönnur frá Þorsteini Bergmann. Með allt þetta í höndunum ætti engum að vera neitt að vanbúnaði við matargerðina. Tekið skal fram að þarna er aðeins um það allra nauðsynlegasta að ræða og ekki gert ráð fyrir neins konar rafmagnsvörum. Hlutir eins og til dæmis hrærivél er nokkuð sem hver og einn þarf að velja fyrir sig eftir efnum og ástæðum því kaupa má lítinn og ódýran handþeytara eða hrærivél. Hér er aðeins um að ræða hluti til matargerðarinnar og er þá ótalinn kostnaður við kaup á matardiskum, hnífapörum, glösum og fleiru. Þetta byrjunareldhús Vikunnar kostaði alls 94.500 krónur og varla verður kornist af með minna. Myndina tók Jim Smart í Sundhöll Reykjavíkur. baj og H.S. 5 6 1 Trekt úr plasti, 295 kr. 2 Pensill með plastskafti, 350 kr. 3 Sleikja úr plasti, 495 kr. ^ 4 Pottasleif úr tré, 495 kr. 5 Stór pottasleif úr plasti, 450 kr 6 Litil pottasleif úr plasti, 295 kr. 7 Mæliskeiðar úr stáli, 995 kr. 8 Nauðsynleg eldhúsáhöld á fallegu hengi, 6.700 kr. 9 Upptakari og tappatogari i sama áhaldi, 1.450 kr. 10 DósahnHur, 2.100 kr. 11 Nauðsynlegt er að eiga tvær stærðir af sigtum. Litið sigti kostar 595 kr. og stórt 1.755 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.