Vikan


Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 12

Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 12
1 Rúgkökur (ca 60 stk.) 175 g smjör (eða smjörlíki), 100 g strá- sykur, 140 g hveiti, 140 g rúgmjöl. Hrærið saman smjör og sykur. Hrærið hveiti og rúgmjöl saman við. Fletjið deigið fremur þunnt út og mótið kringl- óttar kökur með gati í miðju. Pikkið kökurnar með gaffli. Bakið i 175-200° heitum ofni í 5-7 mínútur. 2 Anískökur (30-35 stk.) 150 g smjör (eða smjörlíki), 1/2 dl strá- sykur, 50 g malaðir heslihnetukjarnar, 1/2-1 tsk. fínsteyttur anís, 2 1/2-2 3/4 dl hveiti, 30-35 hnetukjarnar. Hrærið smjör og sykur, blandið síðan möluðum kjömum, anís og hveiti saman við. Rúllið deiginu í ca 40 sm langa lengju, skerið hana i 30-35 bita og mótið úr þeim kúiur. Raðið kúlunum á smurða plötu, þrýstið á þær með gaffli og myndið þannig ferkantaðar kökur með rúðóttu mynstri. Þrýstið einum hnetu- kjarna niður í miðjuna á hverri köku og bakið við 200° hita í u.þ.b. 12 minútur. 3 Súkkulaðitíglar (ca 60 stk.) 200 g smjör (eða smjörlíki), 3/4 dl strá- sykur, 1 msk. vanillusykur, 3 msk. kakó, 1 egg, 4 dl hveiti, þeytt egg til að pensla með og perlusykur (eða mulinn mola- sykur) til skreytingar. Hrærið saman smjör og sykur. Hrærið vanillusykur, egg, hveiti og kakó saman við. Látið deigið bíða á köldum stað í að minnsta kosti klukkutíma. Fletjið deigið fremur þunnt út og skerið það í tígla. Raðið tíglunum á smurða plötu, penslið þá með þeyttu eggi og stráið perlusykri yfir. Bakið 1 175-200° heitum ofni í ca 7 mínútur. „Hagsýn húsmóóir 12 Vikan 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.