Vikan


Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 17

Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 17
3 Möndluflögur 100 g möndlur, tæplega 100 g fínn strá- sykur, 100 g smjör, 1 sléttfull matskeiö hveiti, 2 msk. mjólk eða rjómi. Smyrjið bökunarplötuna vel og stráið á hana hveiti. Flysjið og hakkið eða saxið möndlurnar. Blandið öllu saman í litlum þykkbotna potti. Hitið blönduna, en látið alls ekki sjóða og takið af hita um leið og smjörið er bráðnað. Setjið deigið i litlar hrúgur á plötuna meö teskeið og gætið þess að hafa gott bil á milli, þvi deigið rennur út. Bakið kökurnar Ijós- gullnar í meðalheitum ofni. Látiðkólna á plötunni og losið þær frá með þunnum spaða. Ef þið viljið hafa kökurnar bognar, má leggja þær yfir trésköft, meðan þær eru enn heitar. Ommukökur 500 g hveiti, 250 g smjör (eða smjörlíki), 75 g strásykur, 1 tsk. hjartarsalt, rifinn börkur af einni sítrónu, 1/2 tsk. hvítur pipar, 1 tsk. kardimommur, 1 dl vatn. Myljið smjörið saman við hveitið. Blandið sykri, hjartarsalti, rifnum berki og kryddi saman við. Smábætið vatninu saman við og hnoðið deigið vel. Rúllið deiginu í mjóar lengjur og skerið í litlar kökur. Mótið kúlur og bakið við 190° hita, þar til þær eru orðnar Ijósbrúnar. Stífþeytið eggjahvitur og sykur. Skenð kókosmjöl og hveiti saman við. Mótið deigið í lengjur eða toppa. Bakið við 190° hita, þar til kökurnar hafa fengið á sig fallegan, gullinn lit. Dcrbykókur 2 eggjahvítur, 75 g strásykur, 200 g kókosmjöl, 1 msk. hveiti. - «*.**-*! rnrrT ■ . •, „léisíu hvab Ljominn er Ijomandi goöur 48. tbl. ViKan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.