Vikan


Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 18

Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 18
Áhöld við bakstur: OFNAR: Ofnar með góðri og jafnri hitaskiptingu eru bestu bökunar- ofnarnir. Ofn og plötur þarf að hirða vel, ella er hætta á að ofninn fari að mishitna. Það er mikið hagræði að því að hafa hitastilli á ofninum. Sé ekki hitastillir á ofninum mætti nota mæli. Hitastig við bakstur fer eftir gerð deigsins, magni þess og að nokkru leyti eftir þeim tíma, sem nauðsynlegur er til að kakan bakist. Hér fyrir neðan er ágæt tafla sem tekin er úr kennslu- bókinni Unga fólkið og eldhús- störfin. Við hana má styðjast að mestu leyti, en munið að ofnar eru misjafnir og þvi er reynslan besti leiðsögumaðurinn í þessum efnum. VOG OG MÆLIÁHÖLD: Mikilvœgt er að öll efni til baksturs séu nákvœmlega mœld og vegin. Á Irtíu heimili má komast af með dI móI og mæli- skeiðar (1 msk. og 1 tsk.) Á stærri heimilum er hagkvæmara að eiga góða vog. ÖNNUR BÖKUNARÁHÖLD: Pottasleikja, penslar til að smyrja plötur og ýmiss konar kökur, breiður pönnukökuhnifur eða spaði, kökumót, sem helst eiga að vera slétt og úr áli, köku- kefli bökunargrind og e.t.v. skeiðúr. 2 HRÆRI- OG ÞEYTIÁHÖLD: Skálar til að hræra í deig eiga helst að vera djúpar og hvelfdar. Þar sem hrærivélar em ekki til má hræra kökudeig með góðri tréslerf og trégaffli. Stundum er ágætt að nota sósuþeytara. Til að þeyta er gott að nota gorm- þeytara eða hjólþeytara. Of nhiti við ýmiss konar bakstur: Tegund Hiti þegar bakst- ur er látinn í ofn Mestur hiti í ofni Staður í ofni Timi Brauð með pressugeri 200° meiri undirhiti 225° C neðsti ofni 25-30 mín. Bollur o.fl. m. pressugeri 200° C, jafn hiti 225° C í miðjum ofni 10-15 mín. Mótkökur: Jóla- kaka, marmara- kaka o.fl. 150° C, meiri undirhiti 200° C á grind, neðst í ofni 45-60 mín. Tertur: tertu- botnar, slöngu- kökur o.fl. 175° C,jafn hiti eða meiri undirhiti 200° C neðst i ofni 10-15 mín. Smákökur og kex 200° C, jafn hiti eða minni undirhiti 225° C i miðjum ofni eða efst 5-12 mín. Hefti nokkurra '?L________________ensim tegunda blaólaukur brauðfræ porre birkes leek poppy seed á erlendum blóðberg timian thyme tungumálum: brúðartryggð engrfer rosmarin ingefær rosemary ginger kanill kanel cinnamon kardimomma kardemomme cardamom karsi karse cress kerfill körvel chervil kóngakrydd merian-oregano majoram kúmen kommen caraway lárviðarlauf laurbær bayberry múskat muskat nutmeg negull kryddernellike clove piparrót peberrod horseradish sólselja dild dill sódi natron natriumbicarbonate steinselja persille parsley MÁL OG VOG: Áhöld: dl-mál, matskeið (msk.) og teskeið (tsk.) 1 msk 3 tsk. 1 msk 15 g af vatni 1 msk 10 g af hveiti 1 tsk 5 g af vatni Það er alltaf miðað við að málin séu slóttfull, strokin með hnífi. Enskt og amerískt mál: 1 lb (pund): 16 oz (únsur): 453 g 1 pt. (pint): um 1/2 I 1 enskur qt. (quart): um 9 1/2 dl Gamalt mál: 1 kvint: 5 g 1 lóð: 15 g 1 pund: 100 kvint: 1/2 kg 1 mörk: um 1/2 1 af vökva en 250 g af föstu efni Mjöltegundir: 1 dl 1 msk. 1 tsk. grömm grömm grömm Hveiti 60 9 2,5 Kartöflumjöl 70 12 4,2 Maisenamjöl 50 8 2,5 Kókosmjöl 35 — — Hrismjöl 65 10 — Haframjöl 35 — — Sykurtegundir: Strásykur 85 12 4 Flórsykur 52 8 — Púðursykur 60 9 — Siróp 145 — Grjón: Hafragrjón 30 5 Hrisgrjón 80 13 — Sagógrjón 65 10 — Hveitigrjón 67 10 — Þurrkaðir belgávextir: Hátfbaunir 85 — — Egg (60-65 g): Heil egg 2 stk. Eggjarauður 5 stk. — — Eggjahvitur 3 stk. — — Olía: Salatolía 90 14 5 Hressingarvörur: Kaffi 36 6 2,2 Te 35 6 2,2 Kakó 45 7 2,5 Krydd: Borðsalt 105 16 - Mæliskeiðar, sem fengist hafa hér á landi. eru misstórar. Verið varkár þegar getið er um 1/4 i uppskrrftum. T.d. getur 1/4 tsk. pipar, mælt i mæliskeið, gefið sterkara bragð en ætíast er til. 18 Vikan 48. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.