Vikan


Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 43

Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 43
og Helgi. Þrem dögum síðar seldist Helgi. Framhaldið var leikur einn. Tvær síðustu stytturnar fóru út í glugga ásamt spjaldi sem á var skrifað: Adam ogEva. Gömul kona keypti Adam samdægurs og þá var bara ein eftir. Ódauðleikinn og frægðin 1. verðlaun á sýmngu Kvartmílu klubbsins. Falleg,asti bíllinn 1. verðlaun CORVETTA (skreyting abc) .s voru nú í augsýn því Adam hafði verið seldur á hvorki meira né minna en 30 þúsund krónur en það var sama verð og sett hafði verið upp fyrir allar stytturnar i upphafi. Ef þeim aðeins tækist að selja síðustu styttuna fyrir svipað verð myndu þau eiga næga peninga til að kaupa meiri leir og éta sig betur mett en þau höfðu gert síðan þáu komust úr foreldra- húsum. En þá varð ægilegt slys. Trýna hafði sett styttuna upp á hillu og ætlaði að fara að pússa hana þegar Þorkell, af einberri slysni, rak höndina í hana með þeim afleiðingum að hún féll á gólfið og báðar hendurnar brotnuðu af. Það var niðurbrotinn maður sem sópaði mylsnunni upp, en þá fékk Trýna enn eina af sinum snjöllu hugmyndum. Daginn eftir seldi hún síðustu styttuna sem Venusfrá Milos! Viö sátum bara í rólegheitunum og horföum á sjónvarpið. Hvers vegna fariö þiö ekki heim til ykkar og gerið það sama? 4>. tbl. Vlkan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.