Vikan


Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 52

Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 52
gapti af undrun án þess að reyna að leyna því. Innan sólarhrings myndi öll nýlendan vita að þessi geggjaði- óhugnanlegi-undarlegi-dularfulli mágur Henry Hallets væri farinn að snæða há- degisverð hjá ekkju Dermott Feltons. Barbara var svo upptekin við að stara á dymar, sem Noel hafði horfið i gegnum, að Claire varð að þrýsta umslaginu í framrétta hönd hennar. „Skrítið,” sagði Barbara að lokum, og leit á Claire. „Er hann ekki æðislegur? Ég vissi ekkert um þetta.” „Sástu hann ekki koma inn?” spurði Claire og hugsaði um hve lengi hann hefði eiginlega veriðaðskoða safnið. Ávallt úrvals nautakjöt „Nei. Það hlýtur að hafa verið á meðan ég var að útbúa teið. Er hann ekki —?” „Mér finnst hann nú bara ósköp venjulegur," svaraði Claire áhugalaust. En það var ekki satt. Noel var allt annað en venjulegur. „Jæja, sagði Barbara hrifin. „Með þessa yndislegu rödd þarf hann ekki mikið meira, eða hvað?” „Ég verð að flýta mér,” sagði Claire. Hún gat ekki skilið hve mikið hún hafði á móti þvi að tala um hann. „Já. Hann kemur til þin i hádeginu er það ekki? Sumt fólk er alltaf svo heppið.” „Ég mætti Tim Reilly við póst- húsið," sagði Claire til að skipta um umræðuefni. „Er hann alltaf við út- varpsstöðina nú orðið?” Barbara yppti öxlum. Hún hafði haft töluverðan áhuga á Tim hér áður fyrr, hugsaði Claire með sjálfri sér. Orðrómurinn sagði að sá áhugi hefði ekki veriðgagnkvæmur. „Næstum alltaf. Hann vinnur orðið aðeins sjálfstætt fyrirokkur.” „Nú? Það vissi ég ekkert um." Claire hleypti i brýrnar. Hún vissi að rit- stjórinn, Larry Parker, hafði ráðið tvo innfædda blaðamenn. En samt, þegar Dermott var ekki lengur til staðar — „Og þú kemst yfir þetta allt saman?" „Ég býst við því,” Barbara lagði hand- leggina á borðið eins og hún væri að búa sig undir að segja stórfréttir. „Og þegar Undir Afríku- himni allt kemur til alls, Claire, hvað er þá í fréttunum? Það kemur fólk hingað vaðandi inn og segir okkur hvað við eigum að skrifa, það veistu. Við höfum ekki haft almennilega fyrirsögn síðan — Hún þagnaði, roðnaði og ræskti sig. Síðan bætti hún spaklega við: „Siðan ég veit ekki hvenær.” Claire, sem nú var komin að dyrunum, kvaddi og flýtti sér að bílnum. Ef hún flýtti sér ekki kæmi Noel Kendrick heim á undan henni. En hún vissi fullvel hvað skrif- stofustúlkan hafði ætlað að segja. Og hún hafði rétt fyrir sér. Fyrirsögnin hafði verið allrosaleg þegar slysið átti sér stað, fyrir tveimur árum, og Blackrock var ekki enn komið yfir afleiðingarnar. Þjónustustúlka Claire gekk eirðarleysislega um, þegar Claire kom aftur, og það þýddi að henni lá eitthvað á hjarta. „Hvað er það, Rebecca?” Claire beið eftir svari. Hún var hálfóþolinmóð, en þó var henni skemmt samtimis. Hún gaVlkan 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.