Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 5

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 5
Jólasveinarnir hans Halldórs Péturssonar Jólaföndur og |óla- hugmyndir Þetta jólablað VIK- UNNAR er uppfullt af alls kyns hugmyndum, sem lesendur geta moðað úr í jólaundirbúningnum. Þó viljum við sérstaklega benda á jólaföndur fyrir börnin á bls. 72. Teikningar Halldórs Péturssonar listmálara eru án efa hluti af menningararfi okkar íslendinga, svo oft sem hann lýsti öllum hlutum íslensks mannlífs með teikningum sínum. Halldór er látinn fyrir nokkrum árum, en ekkja hans, Fjóla Sigmunds- dóttir, leyfði Vikunni góðfúslega að birta í þessu jólablaði teikningar hans af íslensku jóla- sveinunum. Það er án efa ekki of djúpt í árinni tekið að fullyrða, að myndin, sem Halldór dró upp af jóla- sveinunum, er sú rnynd, sem þjóðin geymir í huga sér af þeim þjóðsagna- persónum. Bls. 32. JÓl 1979 Fólk er svo miklu mlldara á móbergssvæóinu er yfirskrift þáttar Guðfinnu Eydal, Börnin og við. Þar fjallar hún um kapphlaupið við tímann, lífsgasðin og efnishyggju- tilveruna, og ætti mönnum að vera hollt að renna yfir þessa grein Guðfinnu, sem er á bls. 20. „Þetta með þingeyska montið er bara þjóðsaga. Þingeyingar voru alltaf. nokkuð á undan sinni samtið og einmitt þess vegna náðu félagslegar hreyfingar að skjóta hér rótum fyrr en ella. Og þeim hefur aldrei fundist nein þörf á að leyna skoðunum sínum.” Jóhanna Þráinsdóttir blaðamaður ræðir við tvo góðkunna Húsvíkinga, þá Benedikt og Jón Jónsson, um mannlíf og draum- farir á norðurslóðum og rifjar upp nokkrar þingeyskar sögur. Bls. 28. Besta jólagjöfin Smásagan í jólablaðinu heitir Besta jólagjöfin og er eftir Florence Jane Soman. Þetta er hugljúf jólasaga eins og þær gerast bestar. Bls. 16. í NÆSTU VIKU „Ég get sagt þér það að það var gömul þjóðtrú að ef hundur og tófa hittust á förnum vegi og eðluðu sig, þá varð afkvæmið skoffín. Sjálfur stend ég í þeirri meiningu að ég sé skoffín.” Þannig hefst viðtal við Axel Clausen „forretningsmann” sem birtist í næstu Viku. Axel hefur frá ýmsu að segja, — hann var 91 árs, 6 mánaða og 14 daga þegar viðtalið fór fram, þó er hann enn hress og kátur og dregur lítið undan þegar hann segir frá. Meðal annars segir hann frá fermingarundirbún- ingi sínum hjá séra Árna Þórarinssyni á Rauða- mel, hann segir frá því þegar hann hætti að drekka brennivín til þess að verða ekki ræfill — og svo má ekki gleyma kvennamálunum. Axel á nefnilega 21 barn og það síðasta átti hann 82 ára gamall — geri aðrir betur! Vikan heldur áfram að vera í jólaskapi með uppskriftir að jólamat, jóladrykk, jólaföndri, svo eitthvað sé nefnt. 49> tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.