Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 31

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 31
Benedikt um hjátrú: Hér var sá eini sanni draugur kvedinn niður sem nokkuð sligaði mannskapinn að ráði, eða verslunardraugurinn! Á sinum tíma geröu þó þrír vaskir draugar garðinn frægan á þessum slóðum, eða Húsavikur-.lnn Hi'mavM-.nr-Skotta og Saltvíkurtýra En sennilega er það sama sagan með njatru og kyniegu kvisti, hún deyr smám saman út með aukinni velmegun og almennari menntun. Enn er þó til fólk með þær dulargáfur sem mannlegri skynsemi reynist erfitt að útskýra eða afsanna. Einn þeirra er Jón Jónsson. 75 ára gamall Húsvikingur, sem stundar enn hálfsdagsvinnu hjá bænum. Hann er þó lítið fyrir að flíka þeim og aftekur með öllu að hafa nokkurn timann séðdraug. — Ég er ekki skyggn þó cg geti sagt fyrir óorðna hluti, segir hann. Enda er hann þekktur fyrir forspár sinar, og þá einkum i sambandi við tiðarfar. — Ég varð fyrst var við þetta um tvitugt, segir Jón. — Þá var ég smalamaður á Tjörnesinu og gat bjargað kindum minum með því að sjá fyrir stórhríð. Þessar gáfur Jón: Gáfur mfnar hafa oft komið sér val i sambandi við tfðarfar... komu sér svo vel meðan ég hafði sjálfur skepnur og mér hefur þótt sjálfsagt aö deila þessari vitneskju með öðrum. Þess vegna hefur fólk oft leitað ráða hjá mér i sambandi við heyskap. Jón hefur lika séð fyrir sjóslys en er nijög tregur til að tala um það. — Mér finnst það ekki rétt gagnvart þcim sem hlut eiga aö máli, segir hann. Þó er það á allra vitoröi að Jón var búinn að spá fyrir skotárásinni á Súöina 1943 og því að Goðafossi og Dettifossi yrði sökkt 1944 og ’45. Einnig var hann búinn aö segja fyrir um erfiðleika Esjunnar á heim- leið frá Petsamo 1940. Hann sá kafbát fylgja henni eftir en jafnlramt að hún slyppi þrátt fyrir það heil til hafnar. — Jú, og svo hef ég einu sinni spáð barni í konu, segir hann og hlær við. — Hún gisti hjá okkur og ég sagði henni aö næst þegar hún gisti kæmi hún með barn með sér. Hún taldi það af og frá, en það stóðst nú samt! Jón var búinn að sjá fyrir hið slæma sumar en taldi þó að þaö rættist úr þvi hjá bændum að ná inn heyjum. Og vist er að blaðamanni varð þó nokkuð um er Jón leit fast á hann á kveðju- stundinni og sagði ákveðinn: — Þú átt eftir að koma hingað aftur. Vonandi reynist hann þar sannspár. JÞ 49. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.