Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 45

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 45
KJARN- UEIÐSI.A Tll. KÍNA Jacovich opnaði munninn til þess að tala, en ekkert heyrðist. Þá tók hann að loka munninum. Það tók hann nokkurn tima, en að lokum þá lokaði hann honum alveg. Kimberly fannst hann lita nákvæmlega eins út og gúppífiskur sem gleypt hefði Mikka mús armbandsúr. Allt úrið. 7. KAFLI Daginn eftir var Jack fljótur að koma sér á fætur og fara í steypibað. Hann henti sér inn í BMW bifreið sína, sem var að öllu jöfnu hans eina ást, og mis- þyrmdi bilnum bókstaflega. Hann skellti honum í aftur á bak gír og lét hvína i þegar hann ók út úr bifreiðaskýlinu. Hann vildi vera kominn í orkuverið á réttum tíma til þess að taka við sinni vakt, ekki seinna og ekki fyrr. Hann vildi ekki þurfa að eyða neinum tíma í símtöl eða skrifstofuvinnu. Hann komst auðveldlega í gegnum öryggisgæsluna og fór beint í skjalageymsluna. Til allrar hamingju var enginn þar. Skrifstofu- stúlkan hafði annaðhvort farið i kaffi eða hún var ekki enn komin.Hann var fljótur að finna það sem hann leitaði að, stakk bunka af röntgenmyndum í skjala- tösku sína og gekk út á ganginn. Hann kom að horni á ganginum og sá nú að De Young og tveir tæknimenn nálguðust hann. Jack óskaði þess að hann gæti látið skjalatöskuna sína hverfa. Hann þrýsti sér upp að veggnum og beið. Sem betur fór sneru mennirnir til vinstri og gengu fram hjá honum. Hann beið í nokkrar sekúndur og gekk síðan eins hratt og hann gat, án þess að hlaupa, sömu leið og hann hafði komið. Á pósthúsinu settist Jack við borðið og fór að taka upp úr skjalatösku sinni, bréf, pakka og umslagið með röntgen- myndunum. Hann skrifaði utan á pakka og límdi frímerki á bréf með þvílíkum ákafa að hann tók ekki eftir Hector fyrr en þrekvaxinn Mexíkaninn rakst „óvart” í handlegg hans. „Afsakið,” sagði Hector og brosti. „Hector?” hvíslaði Jack. Hector kinkaði kolli og brosti aftur. Hvorugur þeirra sá að á þessu andar- taki stansaði blá Chevy bifreið fyrir framan pósthúsið. Maður steig út úr bílnum farþegamegin, hinkraði aðeins við glerdyrnar og gekk siðan inn. SETJUM LÓÐRÉTT STRIMLA- STJÖLD PÓSTSENDUM Gluggatjöld í úrvali Z-brautir BRAUTIR fr GLUGGATJÖLD ÁRMÚLA 42 - SÍMAR 83070 og 82340 f/IWUM tM. VlKan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.