Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 63

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 63
tfYNDABANKINN I i Hvernig væri að búa til jólakrans Or brjóstsykri? Ekki hengja hann upp fyrr en jólin eru gengin í garð en þá má gjarnan setja á hann lítið kort þar sem á stendur : Gjörið svo vel og fáið ykkur! Það gerir þá ekkert til þó gestirnir verði að bíða, ef þú getur ekki opnað strax! Það er best að hafa undirstöðuna úr þykkum pappa eða festa molana á útsaumsramma. Brjóstsykurs- molunum er pakkað inn í plast og þeir siðan bundnir saman. Stóra rauða slaufan er bundin á hringinn og kransinn síðan hengdur uþp. PIPARKÖKUSVUNTAN Það mun óhætt að reikna með því að allir geti haft einhver not af svuntu eins og þessari. Þetta er því upplögð jólagiöf fyrir hann eða hana, eins og þar stendur. Allt sem við þurfum er myndarlegt efni úr bómull og skábönd. Við höfum valið hvítt og brúnt efni, en að sjálfsögðu látið þið ykkar smekk ráða. Hjörtun eru straujuð á flísilín og saumuð á með siksakspori í vél. Best er að sauma hjörtun á áður en svuntuhelmingarnir saumaðir saman. Sa bönd yfir sauminn a framan. Bryddið með skáböndum þau einnig í hál svuntubönd. Festiðsaman margar jólalegar rauðar kúlur og hengið upp ásamt grænni grein og rauðri slaufu. Þá er komin mjög jóla leg en einföld skreyting. 49- tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.