Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 84

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 84
hún vcriö svona allt sitt lif? Tilhugsunin var ógnvekjandi. Hún hafði þó hugsað um föður sinn af umhyggju og ástúð þegar hann lá banaleguna og barðist við að ná andanum. Hafði hún ekki gert það? En hvað með Bruce? Hafði hún nokk- urn tinia hugsað sér hann sem verðandi eiginmann; eins og Ruth hugsaði um Sam? Hafði hún kunnað að meta þolin- mæði hans eða hugsað um framtiðar- hamingju hans? Elskaði hún hann, þegarallt kom til alls? C'laire drap ákveðin í sigarettunni. Á morgun myndi hún hringja til hans, segja honum að hún hefði ætlað að heimsækja hann þá um kvöldið og þar sem hann leit út fyrir að vera svo önnum kafinn, bjóða honum aðstoð. Og bráð- lega, mjög bráðlega — næst þegar hann spyrði hana — myndi hún játast iionum. Það voru til fleiri tegundir ástar en ein og hún gat ckki ætlast til að bera sömu tilfinningar til nokkurs annars manns og hún hafði borið til Dermotts. Hún vissi ekki hve lengi hún sat þarna i þögninni. starandi blint á Ijósin i Black- rock. En að lokum setti hún lykilinn í kveikjuna og lagði af stað hcim. BrUCE var auðheyrilega glaðurað heyra rödd hennar i simanum daginn eftir. En þó fannst henni hann ekki fús að þiggja hjálp hennar. „1 augnablikinu erum við reyndar á kafi í tæknilegri vinnu." „Nú? Þú átt við að þið séuð að lag- færa það sent eyðilagst hefur á leiðinni í siðustu innkaupaferðinni?" „Það mætti orða það' þannig. En heyrðu annars. ég skrepp yfir til þín i kvöld og við skreppum i klúbbinn og fá- um okkur i glas. Er það i lagi? Það er kominn timi til að ég taki mér fridag.” Hann hló. „Það væri gantan. Við getunt borðað kvöldverð hér hjá mér fyrst." „Það væri fint. Þakka þér fyrir." Þegar Claire lagði tólið á datt henni i hug að hún hefði ekki minnst á það sem var málað utan á verslunina hjá honum. Hún hafði ekki einu sinni sagt honum að hún hefði verið að leita að honum kvöldið áður. En það skipti auðvitað ekki neinu ntáli. Hún gat alltaf rætt betur við hann um kvöldið. Hún hringdi til Tims og náði sam- bandi við hann á skrifstofu Times. Hann virtist næstum enn glaðari að heyra i henni en Bruce hafði verið. „Fint," sagði hann. „Stórfint. Geturðu hitt mig hér núna á eftir? Ég verð með útvarpsþáttinn i kvöld." Hann ætlaði auðsjáanlega ekki að gefa henni tæki- færi til að skipta um skoðun. „Ég get sýnt þér staðitin og þú getur byrjað að velja tónlistina. Er það í lagi?" „Já. Allt í lagi. Og — Tim?" „M.„?" „Hver var það sem svaraði i simann? Sú sem sagði mér hvar ég gæti náð i þig." Þegar þung þögn fylgdi á eftir bætti Claire óörugg við: „Mér fannst ég kannast eitthvað við röddina í henni." „Ó!" Hlátur Tims var uppgerðar legur. „Já, þaðer vist ekkert skritið. Það var Carol. Carol Blake. Manstu eftir henni?" Claire greip fastar um tólið. „Já, ég man." Hún dró djúpt að sér andann. „Allt í lagi. Tim. Við sjáumst þá eftir klukkutima." C'AROL Blake hafði verið siðasta „vinkona" Dcrmotts. Honum hafði oft tekist að halda ástarævintýrum sinum leyndum. En það hafði ekki vcrið tilfcll- ið með Carol Blake. Claire mundi aðeins allt of vel eftir hcnni. r 1 Kenwood THOflN HlwBHk og úrval hjé L hræi ílpar II ar ja 4 HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240 84 Vikan 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.