Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 89

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 89
„Hvers vegna skildi hann þetta eftir hér?” Hann var yfirleitt ekkert sérlega viðkvæmur maður, en Claire gat heyrt að nýr tónn var kominn i rödd hans. „Ég býst við að hann hafi gleymt því.” Hún svaraði kæruleysislega: „Hann hlýtur að hafa lagt það einhvers staðar frá sér þegar hann var hér um daginn.” „Hvenær?” Claire hleypti hugsandi i brýrnar. „Ég man það ekki. Skiptir það einhverju máli?” „Hann kemur nokkuð oft, er það ekki?" Bruce hellti gini í glas — töluvert stærri skammti en henni líkaði — og rétti henni. „Ég veit ekki „kemur oft” er varla rétt til orða tekið. Hann hefur komið einu sinni.” Hún var varla búin að sleppa orðinu þegar henni skildist að þetta var ekki alveg satt. Það var kannski slæmt að hún hafði ekki sagt Bruce frá martröðinni. En þetta var allavega ekki rétti tíminn til að tala um það. „Svona eins og Fay leikur hænu- mömmu fyrir hann skyldi maður ætla að hún hefði tekið eftir þvi, ekki satt?” hélt Bruce áfram. „Mmmm?” „Að hann væri búinn að týna því þegar þau fóru aftur heim.” Svo AÐ það var þetta sem hann var að fiska eftir. Hann fór ekkert sér- lega finlega í hlutina, en Claire hafði oft tekið eftir því að það gaf honum það sem hann vildi. „Hún var ekki með," sagði hún geð- brigðalaust. Sem eina sérverslun landsins með skákvörur bjóðum við yður stærsta úrval landsins af taflmönnum, taflborðum, skákklukkum (4 teg., 8 gerðir) og skákbókum. Skrifið eða hringið og látið okkur vita hvers þið óskið, við munum senda yður tillögu okkar, eða ef þér óskið frekar velja fyrir yður (við erum fagmenn) eftir bestu samvisku og senda í póstkröfu. Þér hafið auðvitað fullan endursendingarrétt, ef yður líkar ekki val okkar. Sem verð- viðmiðun getum við nefnt eftirfarandi: Plastmenn kosta frá ca 3-10 þús., trémenn 10-40 þús., dúkar 1-5 þús., tréborð 7-45 þús., tréborð á fótum 30-50 þús., klukkur ca 25-75 þús. (sjá mynd; gengur í steinum, svissneskt útlit og gæði! 75 þús.). Látið okkur strax vita hvers þér óskið — Við leysum vanda yðar strax. Ánægjulegasta jólagjöf skákmannsins eru skákvörur frá Skákhúsinu. Skrifið eða hringið strax í dag. SKÁKHÚSIÐ Laugavegi 46 — Sími 19768 P.O. Box 491 — 101 Reykjavík. 49. tbl. Vikan 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.