Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 91

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 91
„Ég yrði ekki hissa á því þó að hún faeri i gegnum vasana hans, eða hvað? Nú, svo að það voru aðeins hann og Henry?" Claire leit niður i glasið. Hún fann að hún roðnaði og að Bruce starði á hana. „Nei. Ef þú vilt endilega vita það þá borðaði hann hádegisverð hjá mér um daginn, því að Fay vildi ekki að hann væri einn." Rödd hennar dó út og kafnaði i hlátri Bruces. „Ég sagði þér að hann væri skritinn." Hann skellti helmingnum úr glasinu i sig i einum sopa. „Við hvað er hann hræddur? Myrkrið?" „Ég sagði að hann þefði snætt hér há- degisverð. ekki kvöldverð." NN hlýtur þó að vera skrit- inn gestur. Um hvað gátuð þið talað?" Bruce kláraði úr glasinu og gerði sig lik- legan til að fá sér i annað. „Þetta var ein niitt það sem ég þurfti á að halda,” sagði Undir Afríku- himni hann. „Ég hef unnið eins og brjálaður maður síðan ég kom aftur frá Walushi." „Ég veit það." Claire hristi höfuðið þegar hann benti á hennar glas. ,.Þú ert heldur ekki eins brúnn og þú varst, Bruce." „Vitleysa." Hún hafði gleymt hve stoltur hann var af dökku karlmannlegu útliti sinu. „Þú hlýtur að vera að hugsa um þennan veiklulega vin þinn hinum ntegin við runnana.” Claire andvarpaði þegar hún fann að önnur tilraun hennar til að skipta um umræðuefni var runnin út i sandinn. Þó gat hún ekki annað en skemmt sér við tilhugsunina um að Bruce væri afbrýði- samur. „Haltu áfram." rak Bruce á eftir henni. „Unt hvað töluðuð þið?" Hvað ætli hann segði ef hún svaraði: Dermott. Þau höfðu næstum ekki talað um neitt annað. „Jæja," byrjaði hún, „hann hefur áhuga á myndinni hans D — myndinni minni, þessari sem Pape málaði." „Jæja. og hvað finnst honunt urn Pape?” Það hef ég ekki hugmynd um, hugsaði Claire örvæntingarfull. „Ö — hérna — hann virtist hafa nógan áhuga. Ællarðu aðselja honum eina?" Bruc E brosti næstum drengja lega. Hann var næstum þvi eins á svip- inn og frændi hennar, Michael. þegar hann hafði einhver prakkarastrik í huga. „Því ekki það? Þvi ekki það? Veistu hvort liann er vel efnaður? Hann ætti að vera sæmilega staddur fjárhagslega. Heldurðu þaðekki?" „Æ. Brucc. hvernig i ósköpunum ætti ég að vita það? Og þó svo væri. gætirðu þá sett upp svo hátt verð fyrir þær?" Bruce nuddaði nefið íhugull á svip. „Ég ætla að minnsta kosti ekki að gefa þær. Þær eru orðnar að fjárfestingu." Hann þagnaði og virtist nú Itafa komist að einhverri niðurstöðu. „Manstu eftir Kananum sem keypti af Caleb? Hann er vist að konta hingað og ntér er sagt að hann hafi áhuga á að ná i fleiri myndir. allar sem hægt er að skaffa honutti. Ég lala nú ekki um þegar ekki verður hægt að finna fleiri.” Þegar hann sá undrunar- svipinn á C'laire bætti hann við: „Hann hefur haft samband við ntig." „En. það er dásamlegt. Hvað sagði Itann unt ntyndirnar sent hann keypti?" „Ilann segir að Pape sé einstakur i sinni röð. Þar að auki er afrísk list i tisku um þessar mundir. Svo var lika eitthvað merkilegl með litina hjá Pape. Allavega Árgerð 1980 komin! Beztu kaup sem þú gerir! Nettasta tœkið frá — CROWN — 1) Stereo-útvarpstæki meó lang , mið-, og FM-stereo bylgju. 2) Magnari, 36 vött. Sem sagt nóg fyrir flesta. 3) Plötuspilari, alveg ný gerð. Beltisdriflnn. Fyrir stórar og litlar plötur. 33 snúninga og 45 snúninga. Vökvalyfta. 4) Segulband, mjög vandað, bœði fyrir venjuleg- ar spólur og eins krómdíoxíðspólur, þannig að ekki er heyranlegur munur á plötu og upptöku. 5) Tveir mjög vandaðir hátalarar fylgja! Verð: 272.550.- Staðgreiðsluverð: 261.770.- Greiðslukjör: Ca 130.000,- út og rest má deila á allt að 5 mánuði. Í stuttu máti: Tæki með öiiu! T 49* tbl. Vikan 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.