Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 94

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 94
„VONA AÐ ÉG FÁI EKKI BAKÞANKA" segir Ágúst Eyjólfsson, 28 ára gamall, 5. íslend- ingurinn sem hlýtur kaþólska prestvígslu. Ágúst Eyjótfsson við kaþólsku kirkjuna. Hún var teiknuð af Guðjóni San’úeissyni og byggð 1929. Upphaflega stóð til að hafa strýtu- lagaðtn turn ó henni en þegar búið var að byggja þann hluta turnsins sem nú s tendur kom i Ijós að burðar- getan þoldi ekki meira. Þvi er turninn flatur að ofan. „Foreldrar mínir voru kaþólskir og ég byrjaði ungur að aðstoða sem messuþjónn í Landakotskirkju. Mig langaði alltaf til að verða prestur og eftir að ég lauk prófi úr Verslunar- skólanum ámálgaði ég það við biskupinn okkar hvaða mögu- leikar væru á þvi að svo gæti orðið. Það varð úr að ég fór á sérstakan prestaskóla í Þýska- landi, þar sem ég var í 3 l/2 ár, kom heim og var gerður að djákna, fór síðan aftur út í l ár og eftir það var ég vígður til prests.” Þannig fór Ágúst Eyjólfsson að því að verða kaþólskur prestur. Oft var námið erfitt en með aðstoð bænarinnar tókst honum að klífa tindinn og nú er Ágúst kapellán eða aðstoðar- prestur við Landakotskirkju. Hvað ætli þeir geri? „Mikið af tíma mínum fer í æskulýðsstarf á vegum kirkjunnar. Svo er messað hérna daglega og þá er ég alltaf viðstaddur. Ég messa eingöngu um helgar og þó ræður mínar séu yfirleitt ekki lengri en 7-8 mínútur þá er ég heila viku að skrifa þær.” — Eru ræðurnar á latínu? „Nei, það er búið að breyta því, ræðurnar mínar eru á íslensku. Þó kann ég latínu, það var skyldunám i þýska presta- skólanum. En starfið er mér allt, og ég verð alltaf að vera tilbúinn til að hjálpa hvar sem er og hvenær sem er. í frístundum mínum horfi ég gjarnan á sjón- varp, fer i bíó eða leikhús en dansa sjaldan, hef reyndar ekki dansað síðan ég var í Þýska- landi.” — Launin? „Ég hef engin föst laun, greiðslur til min fara eftir því hvað safnaðarmeðlimir láta af hendi rakna og það nægir mér alltaf.” — Hvernig kanntu kven- mannsleysinu? 94 Vikati 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.