Vikan


Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 20
tp*YSor VtHUR' Prins örn hefur verið skjaldsveinn sir Gawains í rúmt ár. Hann hefur haft nóg aö gera, því Gawain er alltaf á höttunum eftir nýjum ævintýrum og bíður sig ætíð fram þegar þarf að fyglja óaldarflokkum Sir Gawain kailar á örn og biður hann um að hafa vopnin tilbúin, því nú hefst eftir- leitin. Það lítur út fyrir að ribbaldaflokkur hafi tekið kastala Condon lávarðar hernámi á meðan eigandinn var í burtu. Þeir halda norður, í átt til Wales. Vopnafimi í Camelot. Stórlákur og sonur hans æfa sig í vopnaburði á hverjum morgni. Hinn aldni vikingur er ákveðinn í að sýna syni sínum í tvo heimana. I fyrstu hjálpar þyngd hans og reynsla, en hann verður f Ijótt þreyttur og verður að gefa eftir. Á hverjum morgni safnast áhorf- endur í stúkuna til þess að fylgjast með feðgunum þar sem jjeir reyna að klekkja hvor á öðrum. Þetta er nóg um Stórlák og son hans. Við skulum fygjast með Gawain og Erni þar sem þeir fylgja ribbaldaflokknum eftir yfir svört fjöll og dimma skóga. í næstu Viku: Risinn í kastalanum. Edwin biður um hló því hann sár að faðir hans er afl niflurlotum kominn og hann vill ógjarnan ganga alveg frá gömlu kempunni. 22 ©1979 King Features Syndicate, Inc. Worid rights reserved] .. J / X4 Jlí-PWfc/ j5l 'IT'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.