Vikan


Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 21

Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 21
gera eins vel viö og þau sem ég hef átt innan hjónabands — eða jafnvel betur. Það getur enginn sagt að ég hafi haft þau útundan. — Ert þú marggiftur? — Ég hef einu sinni verið giftur — punktur og basta! Annars eru konur eins misjafnar og karlar og líkiega ekki siður. Það þarf alltaf tvo til og það er mín reynsla að kvenfólk sé ekkert minna fyrir það gefa karlmönnum undir fótinn en öfugt. Þrátt fyrir öll þessi börn, sem ég hef eignast um ævina, þá hefur mig alltaf langað til að eiga tvíbura, en af því hefur því miður aldrei orðið. Samt á ég 11 ára stelpu og 9 ára strák. — Hvemig fóistu að þvi svona gamall? Þú hefur verið 82 ára þegar þú áttir strákinn! — Ég notaði nú mína aðferð við það. Annars hef ég aldrei verið neitt fyrir það að monta mig af þessu og ég veit að þegar gamlir karlar eru að grobba sig af uppáferðum þá er það eingöngu vegna þess að þeir geta ekkert lengur. — Hvað ertu að fást við þessa dagana? — Ég flyt inn vörur — er í fullu starfi. Ég er ákaflega ánægður í mínu starfi, hvar sem ég fer þá finnst mér allir sýna mér vilvilja og vilja allt fyrir mig gera, hvort sem ég fer um innanlands eða til Danmerkur þar sem ég skipti við 14 fyrirtæki. Það er þessi velvild sem ég mæti hvarvetna sem heldur mér uppi þó gamall sé. 1 dag fór ég t.d. til Keflavíkur með eina tösku fulla af postulínsstyttum og seldi fyrir á annað hundrað þúsund. Ég er mest í búsáhöldum, postulíns- styttum, leikföngum, teikniblokkum fyrir börn, penslum og mörgu fleiru. En mér er illa við að vera kallaður heildsali. — Hvers vegna? — Ég las einhvers staðar sögu þar sem sagði frá hornsílum sem voru að synda í drullupolli. Og hornsilin sögðu: „Nú syndum við fiskarnir.” Ha, ha, ha, ha, ha! Ég tel nefnilega að það mikli mig ekkert að vera kallaður heildsali. Ég er bara sölumaður, hef verið það og vil vera það. Þó skipti ég mér ekkert af þvi þó ég sé titlaður „grósser” á bréfum sem ég fæ frá útlöndum — nenni ekki að leiðrétta það. — Nú hafa Clausenarnir verið miklir kaupmenn mann fram af manni. Er eitth vert gyðingablóð i ykkur? — Nei, nei, nei! Það fyrirfinnst ekki gyðingablóð í æðum okkar. Þó svona margir Clausenar hafi verið í viðskiptum þá hefur aldrei einn einasti þeirra farið „fallít” allar götur siðan 1803. — En hvernig var með þig þegar þú gekkst fyrir fram Heitt & kalt og áttir ekki krónuna sem til þurfti? — Það er satt. 1932 átti ég ekki krónu, en ég varð aldrei „fallít”, ég borgaði allar skuldir minar. Þá síðustu 1938, hún var upp á 400 krónur. — Eitthvað að lokum, Axel Clausen? — Já, takk! Öll mín bestu manndóms- ár lifði ég og hrærðist á Sandi á Snæfells- nesi. Til þess byggðarlags ber ég órjúf- andi virðingu og velvilja. Ég vildi óska þess að því byggðarlagi vegnaði alltaf sem best og mest. E.J. Opið frá kl. 9-23.30 í ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR, HAMBORGARA, PYLSUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRÉTTI. Lítið inn í ísbúðina að Laugalækó/ og fáið ykkur kaffi og bressingu, takið félagana meö. Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni n vi *j i: erum við kornin med fufft hús uf jóia- skrauti og jóiapappír sem enginn annar ermeó. EINNIG: Dúkar Servíettur Bönd Slaufur Merkimiðar Kort Kerti, spil Leikföng MMhúsio Laugavegi 178 — Sími 86780 (næsta hús við Sjónvarpið) LAUGALÆK 6 SÍMI 34555 50. tbl. Vikan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.