Vikan


Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 22

Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 22
L|ósmyndir: Valdis Öskarsdóttir Leyfðu bömum þínum að taka þátt í ævintýrum Hattsog Fatts Gefðu þeim plötuna n Hattur og Fattur eru sprellfjörugir kynjakarlar sem feröast um á furöuvagni og skoöa mannlífið. Þeir sjá hlutina meö öörum hætti en viö sem lifum og hrærumst hér og sjá þeir ávallt spaugilegar hliöar mannlífsins. Hattur og Fattur syngja 14 lög og Ijóö eftir Ólaf Hauk Símonarson á plötunni ,,komnir á kreik“. Gísli Rúnar Jónsson fer meö hlutverk Hatts, Árni Blandon fer meö hlutverk Fatts, Olga Guörún Árnadóttir og Ólafur Haukur koma einnig viö sögu í ævintýrum þeirra. Fjöldi hljóðfæraleikara leggja Hatti og Fatti lið undir stjórn Gunnars Þórðarsonar, sem sér einnig um hinar bráösmellnu útsetningar laga Ólafs Hauks. Þaö geta allir sungiö meö Hatti og Fatti því aö textarnir fylgja meö plötunni á vönduöu sérprentuðu 4 síöna textabl^ði auk fjölda skemmtilegra mynda. Þaó er ódýrara en þig grunar að gefa börnum þínum vandaða barnaplötu, því aö platan Hattur og Fattur komnir á kreik kostar aðeins kr. 8.300. M Vlkan 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.