Vikan


Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 39
Nafn bankastofnunar Upph. útvegaðs láns Gróöi Dillon, Read & Co. $241.325.000 $ 2.700.000 Harris, Forbes & Co. National City Co. Speyer & Co. Lee, Lee, Higginson & Co. Guaranty Co. of N.Y. Kuhn, Loeb & Co. Equitable Trust Co. 186.500.000 1.400.000 173.000.000 5.000.000 59.500.000 600.000 53.000.000 (ekki vitað) 41.575.000 200.000 37.500.000 200.000 34.000.000 300.000 (Heimild: Robert R. Kuczynski, BANKERS PROFITS FROM GERMAN LOANS, bls. 127, 1932) Samtals. $826.400.000 hagstœðari en skuldabréf í verðbólgu- bálinu 1924, og ámóta hagstæðir i verð- bólgunni 1927. Og það sem meira er, keyptir víxlar voru eini verðbólgu- hvatinn á örlagaríkum seinni helmingi ársins 1928." Seinna segir Rothbard: „Leiðandi hlutverk Warburgs i Federal Reserve System var örugglega ekki óviðkomandi þeirri staðreynd, að hann hafði mest hlunnindi af stefnu þess I víxlamálum. ”17 Með öðrum orðum: Seðlaprentun og víxlamarkaðurinn voru grundvallar- orsakir kreppunnar. Útþensla verðbréfa- markaðsins og erlend Ián í stórum stil — sem flestir hagfræðingar hafa einblínt á sem orsakir kreppunnar — voru gerð möguleg vegna þessara atriða. (Sjá nánar um mikilvægi seðlaprentunar í áttunda kafla.) Þegar dollarastreymið til Þýskalands á þriðja áratugnum er rannsakað, kemur í ljós að 99.8% þess hefur farið í gegnum $10.400.000 bankastofnanir sömu manna og stofn- uðu Federal Reserve System og græddu mest á víxlamarkaðnum (t.d. voru þrjár þeirra, Dillon, Read & Co., National City Co. og Equitable Trust Co. undir á- hrifasvæði Rockefellers). Þessi lán voru sem hér segir: [Sjá töflu efst á síðu] Hvaða aðilum skyldu þeir Rocke- feller, Morgan & Warburg hafa verið að lána? Aðallega sjálfum sér. Sem dæmi, þá fóru $35.000.000 til Allgemeine Elektrizitats-Gesellschaft (dótturfyrir- tæki General Electric), $70.225.000 til Vereinigte Stahlwerke (United Steelworks) og $30.000.000 til I. G. Farben. Tengsl Wall Street við I.G. Farben er rakin 1 sjöunda kafla. Mest áberandi þátturinn i sköpun kreppunnar var verðbréfabraskið á kauphöllinni í New York. Á árabilinu 1923-1929 jók Federal Reserve seðla- magn í umferð um 62% og var mestu af þvl fé varið til að þenja út víxla- og verð- bréfamarkaðinn. Snemma fór að bera á æsifréttum í blöðum um feiknalegan gróða þeirra sem stunduðu þetta brask og margir Bandaríkjamenn spiluðu í kauphöllinni eins og happdrætti. Raunverulega græddi þó enginn veru- lega nema þeir fáu útvöldu sem gátu sent markaðinn upp og niður að vild og vitað um það fyrirfram. En dómsdagur var ekki langt undan: „Bandarlkin tóku þegar að halda að sér hendi um veitingu lána til annarra landa árið 1928. Þá voru dregin til-baka til Bandaríkjanna allmörg erlend lán til skamms tlma. Því lánsfé var varið til spákaupmennsku á kauphöllinni í New York. ",s Úr þessu varð atburðarásin hraðari. Baktjaldamenn, sem einir vissu að blaðran hafði verið þanin meira en hollt var, seldu á meðan verðið var enn hátt. Næst skrúfaði Federal Reserve fyrir peningastreymið — og þá var aðeins eftir að reka smiðshöggið. Bomban féll 24. okt. 1929: „Þegar allt var tilbúið byrjuðu lána drottnar í New York að innkalla lán verðbréfasalanna með 24 stunda fyrir vara. Þetta þýddi að verðbréfasalarnir og viðskiptavinir þeirra voru neyddir til að demba bréfum slnum á markaðinn til að geta borgað lánin. Að sjálfsögðu kollvarpaði þetta verðbréfamarkaðinum og orsakaði bankahrun um allt landið.. . Federal Reserve System kom bönkun um ekki til hjálpar, þrátt fyrir að þvl bœri samkvæmt lögum skylda til að viðhalda sveigjanlegum gjaldmiðU (elastic currency). ",q Það var í sjálfu sér ótrúlegt afrek að geta komið á kreppu í Bandaríkjunum á þessum tíma. Landið var stórt, byggð i örum vexti og öll skilyrði fyrir aukinni útþenslu: Gnótt olíu, hráefna, málma og auðveldur landbúnaður. Heimskreppan mikla var rothögg á millistéttina í Ameríku og marga milljónamæringa sem ekki voru í innsta hringnum. Á fyrstu 40 árum aldarinnar fóru 85% allra nýrra fyrirtækja í Bandaríkjunum á höfuðið (16 milljónir af 19). Hins vegar kemur í ljós við könnun háskólans í Michigan árið 1963, að aðeins 1.6% bandarísku þjóðarinnar á hvorki meira né minna en 80% allra verðbréfa í landinu. Hitt er ekki siður merkilegt, að nær allan þennan auð má rekja til síðustu aldamóta og jafnvel enn lengra. Við þurfum ekki annað en líta á nöfn milljarðamæringanna i Ameríku til að sannfærast, því þar hefur verið tekinn upp háttur konungsætta i Evrópu og menn númeraðir: Hér eru nokkur dæmi: John D. Rockefeller IV, August Belmont IV, Cornelius Vanderbilt V, Pierre du Pont III, George Baker III, Marshall Field V og William Bird III. Greinilega græddu þessar ríkustu ættir Ameríku vel á kreppunni þegar frá leið og þjóðarauðurinn safnaöist á færri hendur. erþað kjarkur þeirra en ekkiþjáningar, sem ganga manni næst hjarta. BOKIN Efni þessarar sögu dregur höfundurinn - samið hefur þekkt verk svo sem Dagur sja) Odessaskjölin og Stríðshundar — frá þein er hann var einn yngstu flugmannai konunglega breska flughernum — 19 ára. er skáldsaga og upprunaiega samdi hann sem jólagjöf ul k«mu sinn.n Urval BOK / BLAÐFORMI OKTOBER NÓVEMBER f O. tbl. Vlkan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.