Vikan


Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 45

Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 45
sjöm HLUTI Framhaldssaga eftir Hildu Rothwell UNDIR AFRÍKU- HIMNI AR ÞETTA allt sem hann hafði að segja? Hið nýfundna sjálfstraust Claire byrjaði að dvína. Hún hafði talað við hann — hann hafði hvatt hana til að tala. Hún hlaut að eiga betra svar skilið, einhvern áhuga. Þegar Claire minntist þess hvernig síðasta fundi þeirra hafði verið háttað, fann hún að hún var að reiðast Noel. Hún hló stuttlega og spurði: „Og hvað á það að þýða?” „Aðeins að ég vona að maðurinn viti hvað hann er að gera. Að giftast þyrni- rósu áður en hún er alveg vöknuð.” Noel fjarlægðist hana. Froskurinn var þagnaður og ekkert hljóð heyrðist. „Hvað — hvers vegna segirðu alltaf eitthvað sem .. ?” „Nei,” svaraði Claire. „Ég varð aðeins undrandi, ekkert annað.” Augnablik stóðu þau þarna hlið við hlið og nutu kyrrðar næturinnar án þess að segja neitt. „Eru Fay og Henry farin að sofa?” spurði Claire. „Þau eru sofnuð fyrir löngu. Þú ert seint á fótum i kvöld, er það ekki?” spurði Noel. „Bruce kom i kvöldmat.” „Jæja.” „Ég .. .” byrjaði Claire og ætlaði að segja: „Ég ætla að giftast honum,” en í staðinn komu allt önnur orð fram á varir hennar. „Mér þykir leiðinlegt að ég skuli ekki hafa komið með sígarettuhulstrið. Rebecca fann það ekki fyrr’en í dag. Ég ætlaði einmitt að fara að skila því.” „Þakka þér fyrir.” „Saknaðirðu þess?” „Eiginlega ekki. Ég vissi nokkurn veg- inn hvar ég hafði gleymt því. Og ég vissi að þú myndir skila því þegar þú fyndir það.” Noel sleppti sígarettunni og drap i henni með hælnum. Þá fyrst sagði Claire það. „Við Bruce ætlum að giftast,” til- kynnti hún. „Hmmm.” BÓLSTRARINN HF. Sími 15102 50. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.