Vikan


Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 2
Mest um fólk 52. tbl. 41. árg. 27. desember 1979. Verö kr. 1000 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Jónas Kristjánsson skrifar frá Fencyjum, 2. grein: Kominn heim á Harry’sBar. 6 Ejöiskyldumál i umsjón Guðfmnu F.ydal: Hvcrnig hugsa börn um dauðann? 12 Þá var fjörið i miðbænum — Vikan ræðir við lögreglumenn og fleiri um áramótahald íslendinga fyrr á árum. 18 Förunautur þeirra var dauðinn — sönn Irásögn bandariskrar konu, sem cin lifði af flugslys í Kletta- fjöllum. 36 Vikan og Neytendasamtökin: Húsgögn i langömmustíl. 50 Undarleg atvik: Ævar R. Kvaran skrifar um hringanorann tónvisa. SÖGUR: 34 Willy Breinholst: Fndasiepp sólar- ferð. , 45 Undir Afríkuhimni — framhalds- saga eftir Hildu Rothwell, 8. hluti. ÝMISLEGT: 2 Albert eldar á Hótel Uoftleiðum. 24 Blái fuglinn. 30 Draumar. 31 Gcimsteinn 2ja ára — Opnupiakat. 39 Tíu mestu umferðarslysin. 8, 26-29,40-44: ÁRAMÓT — allt milli himins og jarðar varðandi áramóta- samkvæmið. Smáréttir, drykkir með og án áfengis o.fl. o.fl. 52 Eldhús Vikunnar og Klóbbur matreiðslumeistara: Portúgalskar lambakótilettur. 62 Pósturinn. FORSÍÐIIIVIYND: Starfsmenn ritstjórnar Vikunnar leyfa sér einu sinni á ári aft troða sér á forsiðu, núna i betri fötunum. I.jósm.: Atli Arason. VIKAN. Útgcfandi: Hilmir hf. Ritstjóri: He l’ctursstMi. Blaöumenn: Ikirghiklur Annu Jonsdótnr Ilirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhann. Þráinsdóttir. Útlitstciknari: Þorbergur Kristinsson Ujósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ing\ S\einsson. KiLstjt'mi i Siöumúla 23. auglýsinp afgrciðsla og drcifing í Þverholti 11. simi 27022. Pt1 hólf 533. Vcró i lausasölu 1000 kr. Áskriftarverð ki 3500 pr. mánuð. kr. 10.500 fyrir 13 töluhlöð árs fjórðungslcga cða kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárs lcga. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: Nóvembcr. febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni ncytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 52. tbl. 4- Á dögunum var haldið Sælkerakvöld að Hótel Loft- leiðum en slíkt er nú orðinn fastur liður í fjölbreyttri vetrar- starfsemi hótelsins. Að þessu sinni var það hinn þjóðkunni og umdeildi stjórn- málamaður Albert Guðmunds- son sem sá um matseðilinn en enga greindi á um ágæti rétt- anna, hvar í flokki sem annars mátti telja matargesti. Albert bjó um margra ára skeið í þvi mikla matarlandi Frakklandi og var greinilegt að þangað hafði hann sótt áhuga sinn á matargerð sem listgrein. Aðalrétturinn á matseðlinum var Carré d’agneau en croute, Albert, sem útleggst á ísiensku: Innbakaður lambahryggur að hætti Albert. Enda sagði hann að íslenskt lambakjöt væri hið besta fáanlega hráefni ef fólk legði áherslu á að matreiða það af alúð. Fleiri Sælkerakvöld eru á döfinni hjá Hótel Loftleiðum, 15. nóv. sáu tvær flugfreyjur, þær Svanhildur Sigurðardóttir og Anna Alfreðsdóttir, um matseðilinn og 6. des. Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri. 2. des. var svo boðið upp á Albert heitear upp á Vilhjálm Bjömsson. í baksýn Þórarinn Guðlaugsson yfirmatsveinn. Albert eldar á Hótel Loftleiðum Innbakaður lambahryggur að hætti Alberts Carré d’agneau en croúte, Albert 1 stk. lambahryggur spergilkál 0.2 kg. smjörbrauósdeig kryddkart 1/2 stk. rauð paprika fyíltir tómatar 1/2 stk. græn paprika rauóvínssósa sal t - ; • ,. , . . ••, | pipar Ijiinnan er rifin af larnbahryggnuin og hann sfðan úrbeinaður. Lifrar-kæfan er hræró út ineó sherry, paprika sem hefur v'erið söxuð er sett saman vió. Ilryggurinn er smurður að innan með litrarkæfunni bundinn upp,^kryddaður m/salti og pipar og steiktur1 I í ca. 15 mxnútur í ofni 250°C, sxðan kældur. I Deig.ið er flutt út, hryggnum pakkað inn í deigið, penslaður með eggjarauðunni og bakaður í ofni við 2(10°C í ca. 20 minútur. Framreiddur með fylltum tómötuin, spergilkáli og kartöflum. aðventukvöld, 9. des. Lúsíu- hátíð og 16. des. jólapakka- kvöld. Öll þessi matar- og skemmtikvöld hótelsins hafa mælst mjög vel fyrir hjá lands- mönnum enda hin ágætasta skemmtan og matarverði mjög í hóf stillt. Fólk ætti þess vegna að gæta þess að panta borð í tíma og má geta þess að á Sælkerakvöldi Alberts var þegar farið að panta borð á Sælkera- kvöld Agnars flugmálastjóra í desember. Við látum svo fylgja með uppskriftina að hinum lostæta lambarétti Alberts, öðrum til eftirbreytni. J.Þ. 1 k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.