Vikan


Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 40
Áramót Púrrulauks- ídýfa 1/2 pakki púrrulaukssúpa (duft) 100 g af óhrærðu skyri rjómi eftir smekk Púrrulaukssúpan og skyrið er hrært saman og þynnt með rjómanum. Hafið hræruna frekar þunna. Látið standa i tvo til þrjá tíma svo fdýfan stifni vel. Tómatídýfa 1/2 pakki tómatsúpa (duft) 1 dós sýrður rjómi Hrært vel saman og borið fram kælt. Kahborð að hátíð Mdnni Stórhátiðir hafa það óhjá- kvæmilega i för með sér að is- skápurinn fyllist af leifum krása af öllu tagi. Og þvi þá ekki að taka eitthvert kvöldið i það að vinna þær upp og spara þar með húsmóðurinni, sem sannarlega á það skilið eftir hátiðarálagið, bæði tima og erfiði? Það má meira að segja ganga frá kvöld- verðinum fyrri hluta dagsins og geyma hann tilbúinn til kvökls- ins. Þetta má gera á smekklegan hátt og án mikillar fyrirhafnar. Og hér gefum við hugmynd að köldu borði fyrir fjóra, sem jafnframt. grynnkar á matar- leifunum i isskápnum: 4 lambakótelettur 4 skinkusneiðar 1/2 kjúklingur i fjórum hlutum 4 sneiðar af hangikjöti ítalskt salat — hrátt grænmetis- salat eða gúrkusalat. Brauð og smjör. Þessu má svo koma smekklega fyrir á bakka eða fati, allt eftir þvi hvað ílátaeign heimilisins gefur tilefni til. Kál, epli, sultuð agúrka 2 dl hvitkál, fínhakkao 1 epli, smáttskorið 1 lltU sultuð agúrka, fínhökkuð 2 l/2dlsýrðurrjómi Fljótlegur fiskréttur fyrirfjóra 600-700 gkolaflök 1 bolli hvltvin 2 msk. þurrt sérri 1 tsk. söxuð steinselja 1 tsk. salt 1/2 tsk. pipar Leggið flökin i smurt, eldfast mót. Blandið saman hvítvíninu, sérríinu, steinseljunni, saltinu og piparnum og heUið yfir flökin. Bakað við 190° C i 25 minútur. Gott er að bera fram kartöflumús með þessum rétti. Hún er pensluð með smjöri og bökuð i ofni þar tU ljósbrún skorpa kemur á hana. 4* Vlkan f a. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.